Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 20
Gunnar Árnason: Pistlar LífiS hlýtur afí haja tilgang Þetta er heiti smábókar en efnisríkrar. Höfundurinn er dr- Viktor E. Frankl, arftaki Freuds aft' kennaraskólanum í Wien?» en fer aðrar leiðir. Einn aðalhöfundur nýrrar geðlækningí*" stefnu, sem kallast logoterapi. Logos þýðir bæði meining °r andi. Gordon W. Allport, sálfræðiprófessor í Harvard, kveðm þessa stefnu í nánum tengslum við liöfuðsjónarmið existientah ismans (tilvistarlieimspekinnar): að lifa er að líða og að lifa af er að finna meiningu í þjáningunni. Verður nánai vikið að því síðar. Bókin skiptist í tvo kafla. Sá fyrri nefnist: Fangabú reynsla. Höfundur sat í fangabúðum Nazista árum sanian- Hann lýsir því víti stóryrðalaust en lýkur því ógleymanlega upp. Bregður upp dagljósum myndum af ytri aöstæðum °r aðbúnaði og veitir líka innsýn í liugskotin. Á leiðinni til höfuðákvörðunarstaðarins stanzaði fangalestm á stöð þar sem torkennilegar byggingar risu í þyrpingu. f,a' var liópnum skipt. Verðirnir vísuðu sumum og þ. á. m. Frankl til hægri, en þó miklu fleirum til vinstri. I þeim hópi voi*1 lasburðamenn og sjúkir, sem reknir voru í átt til fyrrnefndia stórhýsa. Víða blöstu þar við „baðskilti“ eftir því sem Frankl fékk að vita síðar. Um kvöldið spurði hann einn samfanga sinna hvað hefði orðið af félaga sínum P. „Var lionuni vísað í hina áttina?“ „Já. Þú sérð hann þá þarna,“ var sagt. „Hvar- Einhver benti á svarta reykjarmekkina, sem gusuðust upp 111 reykháfunum í tæpri hundrað metra fjarlægð. „Hann svífur þarna til himins,“ var hin kaldræna útlistu1'- — Baðið var inngangur gasklefans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.