Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 30

Kirkjuritið - 01.11.1969, Side 30
KIRKJURITIÐ 412 En Joy lætur svo um mælt: — Ég get aldrei fullþakkað' live undursamlega okkur greiddist oft gatan til náins sambands við fólk, þegar það á annað borð var komið í skilning um að við værum venjulegar, vingjarnlegar, skynsamar og skemmtileg" ar manneskjur. Ég spyr mig á stundum, bvort við, sem kristin eruin gerum okkur ekki leið í augum annarra með því að standa um of á hausnum í okkar eigin safnaðarstarfi. Ég man ekki töluna á því skemmtifólki, sem sagt hefur við mig í fullri breinskilni: — Sjáðu til, ég lief aldrei gert n>j'r það Ijóst fyrr, að kristið fólk sé með öllum mjalla. — Ér var fyrst alveg steinilostin af þessu. En nú er ég búin að skoða mig í smásjá í fimm ár og geri mér far um að vera samstiga öðru fólki á eðlilegan bátt. Joy segir í bókarlokin: — Orðið „liugsjón“ þykir ganial" dags, en við þörfnumst hennar. Við þörfnumst þess í öng' þveitinu, að sjá bjarma fyrir þeirri öld, sem orðið gæti, cf menn „endurfæddust“. Göfugmenni Ef spurt væri um hvað orðið’ göfuginenni þýddi í víðtækri merkingu, yrl^' svarið eitlhvað á þessa leið: „Það er maður, sem setur sig í spor annarra, forðast að kreppa nokkurn í þær aðstæður, sem liann vildi ekki lenda * sjálfur og hefur dug til að gera ]iað sem honum sýnist rétt, án þess a velta því fyrir sér hvað aðrir kunni að segja eða hugsa. — John Galsivorthy■ Gæfust mér allir þeir fjárninnir, sem sóað liefur verið í styrjaldir, skyld1 ég skrýða alla menn, allar konur og öll börn í skrúða, sein kóngar drottningar væru hreykin af. Ég skyldi reisa skóla í öllum héruðuni heimskringlunnar. Og á hæðunum um víða veröld skyldi ég reisa muster1 fagnaðarboðskapar friðarins. — Charles Summer.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.