Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 30
KIRKJURITIÐ 412 En Joy lætur svo um mælt: — Ég get aldrei fullþakkað' live undursamlega okkur greiddist oft gatan til náins sambands við fólk, þegar það á annað borð var komið í skilning um að við værum venjulegar, vingjarnlegar, skynsamar og skemmtileg" ar manneskjur. Ég spyr mig á stundum, bvort við, sem kristin eruin gerum okkur ekki leið í augum annarra með því að standa um of á hausnum í okkar eigin safnaðarstarfi. Ég man ekki töluna á því skemmtifólki, sem sagt hefur við mig í fullri breinskilni: — Sjáðu til, ég lief aldrei gert n>j'r það Ijóst fyrr, að kristið fólk sé með öllum mjalla. — Ér var fyrst alveg steinilostin af þessu. En nú er ég búin að skoða mig í smásjá í fimm ár og geri mér far um að vera samstiga öðru fólki á eðlilegan bátt. Joy segir í bókarlokin: — Orðið „liugsjón“ þykir ganial" dags, en við þörfnumst hennar. Við þörfnumst þess í öng' þveitinu, að sjá bjarma fyrir þeirri öld, sem orðið gæti, cf menn „endurfæddust“. Göfugmenni Ef spurt væri um hvað orðið’ göfuginenni þýddi í víðtækri merkingu, yrl^' svarið eitlhvað á þessa leið: „Það er maður, sem setur sig í spor annarra, forðast að kreppa nokkurn í þær aðstæður, sem liann vildi ekki lenda * sjálfur og hefur dug til að gera ]iað sem honum sýnist rétt, án þess a velta því fyrir sér hvað aðrir kunni að segja eða hugsa. — John Galsivorthy■ Gæfust mér allir þeir fjárninnir, sem sóað liefur verið í styrjaldir, skyld1 ég skrýða alla menn, allar konur og öll börn í skrúða, sein kóngar drottningar væru hreykin af. Ég skyldi reisa skóla í öllum héruðuni heimskringlunnar. Og á hæðunum um víða veröld skyldi ég reisa muster1 fagnaðarboðskapar friðarins. — Charles Summer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.