Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 417 aratugum hefir beinzt að rannsókn Biblíunnar er markvert °g mikilvægt, — en of mikið liefir verið bér um algert niður- r'f, —- framkvæmt af mönnum, er með ölhi hafa vísað á bug 'itundinni um einstæða atburði og innblástur að baki liinum lielgu bókum. Um leið og l>eir Iiafa réttilega hafnað úreltri og á misskiln- "igi byggð ri bókstafstrú, um leið liafa |>eir ranglcga grafið undan traustinu á áreiðanleika Biblíunnar yfirleitt. Þar sem þessi öfugþróun er lengst komin úti í hinum stóra neuni, þar er nú fullum fetum talað um „trúarbragðalausan kristindóm“ og kirkju, er óliáð sé Herra sínum og upp yfir Inuui liafin, — Guð sé dauður og maðurinn myndugur orðinn. Þannig tala nú ýmsir þeir, er mestir tízkuprestar vilja telj- ;'st og ætla sig augljóslega ekki lítið snjalla, þótt raunar sé l'etta næstum orðrétt upptekið eftir þýzkum beimspekingi, er V;'r einn af lærifeðrum nazistanna, en lauk sjálfur lífi sínu ;l geðveikraliæli. ”Socialisering“ kirkjunnar Bergmál af þessu liefir borizt út bingað, þótt ekki sé yfirleitt syo skorinort talað, sem bér var greint, en jiegar það er talið vani legast til álirifa fvrir prestinn að gera eittlivað allt annað e" flytja lífsins orð, þá lield ég að ástæða sé til að atbuga s"iii gang. Kn þeirrar viðleitni gætir nú mjög víða og gerir kirkjuna einbvers konar almennri félagsmála og velferðarstofnun. ^essa gætir einnig bér. -— I sambandi við síðustu kennara- skipti við guðfræðideildina var kirkjusaga og Nýjatestamentis- Þ'æði látin víkja fvrir félagsfræði (sociology). Af félagslegum iræðum má að sjálfsögðu margt læra og vísast er ofsagt, að •s°ciology sé aðeins sjálfsagðir blutir, sagðir með vísindasvip, f>n guðfræðikennslan á að sjálfsögðu að miða að því fyrst og Uoiiist að mennta almenna presta, — ekki snöggsoðna socia- °ga eða sálfræðinga. Það ætti að vera meginregla, að sem eHnarar verðandi presta kæmu þeir einir til greina, er sjálfir e*ðu einliverja reynslu af almennu preststarfi, — og síðan *ttu guðfræðikennarar lielzt að sinna eittbvað prestlegu starfi "ðru livoru. ^*g þegar söfnuðir spyrja ekki lengur um eiginlegt prestlegt 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.