Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 36
418
KIRKJURITIÐ
starf, lieldur liitt fyrst og fremst, livort presturinn sé flinkur
í fótbolta, ■— livort liann geti leiðbeint við föndur, frímerkja-
söfnun eða fotografíu, livort bann sé dugandi fararstjóri
eða fynrliði á dansstöðum, — já, þegar um þetta er spurt fyrst
og fremst, — og svo komiö, að umsækjendur um eftirsótt
prestaköll eru teknir að gefa um það kosningaloforð, að í
þessum anda vilji þeir vinna, þá beld ég að liætta sé á ferð-
um, — með alveg fullri virðingu fyrir öllu ofangreindu °r
öðru slíku.
Ég veit vel, að þetta getur virzt freistandi lausn, að rey»a
að tengja ungdóminn við kirkjuna með þessum bætti, en bér
er um viðsjálan veg að ræða og það er nú ýmsum að verða
Ijóst, þar sem þessi stefna befir lengur látið að sér kveða e»
hér.
Hin svokallaða „underholdningslinje“, skemmtistefna, seiu
Skandinavar kalla svo, er umdeild þeirra á meðal, og ég skal
nefna nýlegt dæmi frá Egnlandi, er sýnir mjög Ijóslega, ti|
bvers bún getur leitt. En það gerðist fyrir fáum áruni, a‘'
klerkur einn við sankti Maríukirkju í Woohvicb í London,
eitt liöfuðvígi liinnar nýju stefnu í kirkjumálum, — taldi sir
tilneyddan að sækja um leyfi yfirvalda til þess að mega hab'
áfengissölu tvisvar í viku í félagsheimili kirkjunnar, vegua
þess að táningunum þótti það ekki lengur nógu speniiau'h*
er áður bafði veriö þar á boðstólum.
Ekki bef ég glöggar fregnir af gleðskapnum í Woolwicb, e»
ekki bafði Iiann ýkja lengi staðað, er yfirklerkurinn sótti »»'
lausn, — bvarf úr þjónustu kirkjunnar og bvatti kollega sí»a
til að gera slíkt bið sama, Jiar eð félagslegt starf kirkjun»al
yrði aldrei nógu áhrifamikið, vænlegra væri að basla sér vöH
á öðrum vettvangi.
Eina vonin um balnandi hciin
Það getur ekki blessast að ætla að bæta upp raunveruleg*
kirkjulegt starf og dvínandi trú með sífelldum þeytingi °r
leit að einhverju Jiví, er geti komið í stað þessa. — Þega'
kirkjan fer að réttlæta tilveru sína með Jiví, að bún svar'
liinum og þessum sundurleitum þörfum, sumum tilbú»»,11,
J)á er bun að grafa undan eigin tilveru, — J)að verður til l,esS
að styrkj a þa skoðun, aft lmii sé óþörf o*í oijíi að liverfa.
i