Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.11.1969, Blaðsíða 42
424 KIRKJURITIÐ Frjáls framlög einstaklinga Samband íslenzkra kristniboðsfélaga liefur engar fastar tekj- ur, lieldur byggir starfsemi sína á fórnfýsi og frjálsum gjöf' um þeirra, sem styðja vilja málefnið. Frandag kristniboðs- vina og allur áliugi jókst mjög, þegar íslenzk kristniboðsstöð var reist í Konsó, enda liefur fjár þörfin aukizt ár frá ári. Hef- ur sambandið þurft um tvær milljónir króna til starfsins ar- lega síðustu árin. Aðildarfélög sambandsins eru tólf, en styrkt- arfélög þrettán. Aðildarfélögin eru ekki fjölmenn. Fé er safn- að á fundum félaganna, á opinberum samkomum og samkoniu- vikum bæði í kirkjum og samkomubúsum, meðal barna og unglinga, og um árabil hefur pálmasunnudagur verið sérstakur kristniboðsdagur. Eru þá tekin samskot til kristniboðsins 1 mörgum kirkjum. Margir einstaklingar senda gjafir sínar til skrifstofu starfsins. Ólafur Ólafsson er án efa kunnasti boðberi kristniboðsins bér á landi. Hann ferðaðist mörg ár eftir heimkomu sína 11 vegum Kristniboðssambandsins og kynnti starfið. Tveir rnenn eru nú ferðastarfsmenn Kristniboðssambandsins, liáðir guð- fræðimenntaðir, þeir Gunnar Sigurjónsson, sem liefur verið starfsmaður þess í 28 ár og fór longum með Ólafi Ólafssynn og Benedikl Arnkelsson. En sá, sem fyrstur lagði land uiidir fót á vegum stjórnar SlK, var sr. Sigurður Pálsson, vígshi- liisknp. Fór hann árið 1931 m. a. austur á firði með kínversk- um ]>resti, sem kom hingað og ferðaðist um landið. Kristniboðssambandið beldur þing og aðalfundi annað bverl ár. Hafa þingin oftast verið luildin í Vatnaskógi í sambandi við almennu, kristilegu mótin, sem blaðið Bjarini liefur geiig- izt fyrir. Koma þangað fulltrúar félaganna, svo og aðrir ábuga' menn, og er liverjum sem er heimil seta á þinginu. Þingið i ár var bið 21. í sögu sambandsins. Núverandi formaður er Bjarni Evjólfsson. Hefur liann gegnt ]>ví starfi í 30 ár eða frá því sr. Sigurbjörn Á. Gíslason lét af formennsku á sínum tíma. Hann er eigandi og ritstjóri blaðsins Bjarma ásanii Gunnari Sigurjónssyni. Bjarmi er málgagn kristniboðsins. Asfaw Kelbero gat ]>es, er bann var liér í sumar, að sóhir- merki bentu til þess, að tími kristniboðsstarfsins í EþíópU1 færi að styttast. Haile Selassie, keisari, greiðir götu erlendra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.