Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.11.1969, Qupperneq 42
424 KIRKJURITIÐ Frjáls framlög einstaklinga Samband íslenzkra kristniboðsfélaga liefur engar fastar tekj- ur, lieldur byggir starfsemi sína á fórnfýsi og frjálsum gjöf' um þeirra, sem styðja vilja málefnið. Frandag kristniboðs- vina og allur áliugi jókst mjög, þegar íslenzk kristniboðsstöð var reist í Konsó, enda liefur fjár þörfin aukizt ár frá ári. Hef- ur sambandið þurft um tvær milljónir króna til starfsins ar- lega síðustu árin. Aðildarfélög sambandsins eru tólf, en styrkt- arfélög þrettán. Aðildarfélögin eru ekki fjölmenn. Fé er safn- að á fundum félaganna, á opinberum samkomum og samkoniu- vikum bæði í kirkjum og samkomubúsum, meðal barna og unglinga, og um árabil hefur pálmasunnudagur verið sérstakur kristniboðsdagur. Eru þá tekin samskot til kristniboðsins 1 mörgum kirkjum. Margir einstaklingar senda gjafir sínar til skrifstofu starfsins. Ólafur Ólafsson er án efa kunnasti boðberi kristniboðsins bér á landi. Hann ferðaðist mörg ár eftir heimkomu sína 11 vegum Kristniboðssambandsins og kynnti starfið. Tveir rnenn eru nú ferðastarfsmenn Kristniboðssambandsins, liáðir guð- fræðimenntaðir, þeir Gunnar Sigurjónsson, sem liefur verið starfsmaður þess í 28 ár og fór longum með Ólafi Ólafssynn og Benedikl Arnkelsson. En sá, sem fyrstur lagði land uiidir fót á vegum stjórnar SlK, var sr. Sigurður Pálsson, vígshi- liisknp. Fór hann árið 1931 m. a. austur á firði með kínversk- um ]>resti, sem kom hingað og ferðaðist um landið. Kristniboðssambandið beldur þing og aðalfundi annað bverl ár. Hafa þingin oftast verið luildin í Vatnaskógi í sambandi við almennu, kristilegu mótin, sem blaðið Bjarini liefur geiig- izt fyrir. Koma þangað fulltrúar félaganna, svo og aðrir ábuga' menn, og er liverjum sem er heimil seta á þinginu. Þingið i ár var bið 21. í sögu sambandsins. Núverandi formaður er Bjarni Evjólfsson. Hefur liann gegnt ]>ví starfi í 30 ár eða frá því sr. Sigurbjörn Á. Gíslason lét af formennsku á sínum tíma. Hann er eigandi og ritstjóri blaðsins Bjarma ásanii Gunnari Sigurjónssyni. Bjarmi er málgagn kristniboðsins. Asfaw Kelbero gat ]>es, er bann var liér í sumar, að sóhir- merki bentu til þess, að tími kristniboðsstarfsins í EþíópU1 færi að styttast. Haile Selassie, keisari, greiðir götu erlendra

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.