Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ
291
foresta, þegar Skálholt lirundi og Hólar vesluðust upp og sprek-
m rak liingað og á aðrar kóngsfjörur. En hljóða röddin sterka
sagði: A kletti stendur kirkjan mín og liervirki lieljar munu
ekki ná að brjóta liana.
Þama reis liún alltjent, þriðja dónikirkjan í sögu íslands.
Að baki bennar skuggar móðuharðinda og illra tíðinda margra.
En framundan dögun af nýrri öld.
Hún var stækkuð liálfri öld seinna, fékk þá þann svip, sem
hún ber enn í dag. Turninn sinn fékk hún aldrei, en sá, sem
Þún ber, hefur fætt af sér nær alla þá kirkjuturna, sem urðu
til í Skálholtsstifti foma á síðustu öld og framan af þessari.
Miklar minningar eru bundnar við þetta hús, þjóðarminn-
Ulgar og einstaklingsminningar. Vér eigum allir einliverjar.
Kirkjan við Austurvöll hefur greypt sterkan drátt í yfirbragð
Reykjavíkur. Lengstum var liún eitt liið mesta liús, sem fyrir
augu bar, um áratugi áberandi vitnisburður um það, að fátæka
ísland virti og mat ríkið, sem Kristur stýrir og Kristur gefur,
líonum vildi þjóðin lúta og fylgja og lijá honum atlivarf eiga.
Þjargið lians liafði aldrét bilað né svikið, í engum veðrum né
°gnum. Hans dögun liafði ekkert mistur né myrkur hjúpað. 1
hjarma liennar skyldi gengið mót nýrri, óþekktri öld.
Ut frá kvosinni, sem geymdi sér einn klapparkoll banda
dómkirkjunni, þegar hún lirökklaðist liingað undan atlögum
' ondra örlaga, liefur vaxið borg. sem nú er orðin stór. Hún
hefur þanizt yfir holt og mela, móa og mýrar, mannvirkin
guæfa bvert yfir annað. Kirkja Geirs góða, lægst dómkirkja í
I'eirni, þegar hún reis af grunni, er orðin liundraðfalt lægri nú
°g minni á alla grein í blutfalli við önnur mannanna verk liér
vi» Sundin. En klöppin beldur. Jesús Kristur er binn sami.
Ekki er lijálpræðið í neinum öðrum. Kirkja Guðs, hið andlega
Eús, er óhögguð og óliagganleg meðan hún stendur á þeim
grundvelli.
Það hefur gerzt mikil saga á íslandi síðan 18. öldin kvaddi.
letðu þeir menn, sem þá reyndu að skýla blaktandi glæðum
'oiiar og lífsvilja með þjóðinni, mátt sjá niðja sína í þeim ytri
unaði og aðstöðu, sem þeir njóta í dag, þá liefðu þeir fátæku
eð’ur glaðzt og þakkað með tárum. Og þeir liefðu ekki talið
S1g þurfa að spyrja eða draga í efa, að kynslóð svo frábærs