Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 3
Dr. Bjarni Benediktsson var kirkjumálaráðherra frá því í nóvember 1959 til jafnlengdar 1963. Ennfremur skamma hríð nokkrum sinnum endranær. Hann mat mikils og virti hlut kristni og kirkju. Ber grein hans um Ólafíu Jóhannsdóttur framan við ritsafn hennar, glöggt merki þess m. a. — Fregnin 10. þ. m. um andlát forsætisráðherrahjónanna, dr. Bjarna Benediktssonar, frú Sigriðar Björnsdóttur og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar, vakti þjóðarsorg. Örlög þeirra voru •neð þeim hætti, að minning þeirra verður tengd sögu Þingvalla á ó- rjúfanlegan hátt í framtíðinni. Óbrotgjarnari bautastein gátu þau ekki hlotið. 19

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.