Kirkjuritið - 01.07.1970, Page 3

Kirkjuritið - 01.07.1970, Page 3
Dr. Bjarni Benediktsson var kirkjumálaráðherra frá því í nóvember 1959 til jafnlengdar 1963. Ennfremur skamma hríð nokkrum sinnum endranær. Hann mat mikils og virti hlut kristni og kirkju. Ber grein hans um Ólafíu Jóhannsdóttur framan við ritsafn hennar, glöggt merki þess m. a. — Fregnin 10. þ. m. um andlát forsætisráðherrahjónanna, dr. Bjarna Benediktssonar, frú Sigriðar Björnsdóttur og dóttursonar þeirra, Benedikts Vilmundarsonar, vakti þjóðarsorg. Örlög þeirra voru •neð þeim hætti, að minning þeirra verður tengd sögu Þingvalla á ó- rjúfanlegan hátt í framtíðinni. Óbrotgjarnari bautastein gátu þau ekki hlotið. 19

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.