Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 31

Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 31
KIRKJURITIÐ 317 augun, er J)ó alsilkisvuntan með hinni skrautlegu gerð, vand- lega útbreidd yfir kjöltuna, — og niður undan gægjast fram þykkir ullarsokkar, mórauðir og tállausir. Einfaldir, íslenzkir skór, grunnir, úr ósútuðu leðri, sitja Jiröngt á fæti, blágrænir Uieð gulhvítum bryddingum, — og mynd konunnar er öll. I fyrstu, þegar ég sé Beggu gömlu sitja þannig: liún lýtur yfir postillu sína, fáguðu, járnbrúnu gleraugun bennar sitja frammi á nefbroddi, og nefið forðast sultardropa eftir mætti, þá rennur allt í einu upp fyrir mér bve helgur sunnudagurinn klýtur að vera í samanburði við alla aðra daga vikunnar. Á þvílíkum degi fer líklega bezt á því, að maður sé Jjægur og vandur að liegðun sinni.“ Þessi sunnudagur er ekki aðeins úr sögunni. Sjálfir páskarnir eru að miklu leyti orðnir að skíðaliátíð. Annar í hvítasunnu kappreiðadagur liestamaima. Kirkjan er ekki ein illa leikin af veðrum nútímans. Fleiri bátíðir' en bennar eru meira og minna máðar úr vitund manna. bjóðbátíðardagsins síðasta gætti varla nema að nafni ineðal Hiikils lduta þjóðarinnar — einkum í sjálfri liöfuðborginni og nagrennis liennar, svo sem í Kópavogi. Vera má að fánar liafi víða verið dregnir að húni á þessu svæði, en að öðru leyti sást ekki hátíðabragur á götum eða torgum. Hátíðamessa var að vísu í útvarpinu, en ef það er satt, Seni sagt er, að allur þorri manna leggi ekki eyrun að messum, befur sennilega einnig verið svo um hana. Engin ræða var ^bitt af svölum Alþingishússins eins og tíðkast liefur. „Fjall- konan“ Jiagði þunnu liljóði. Verkföllunum var kennt um Jiennan gráa bversdagsleika, þessa tómlátu þögn. En það er ekki fullnæg skýring. Glatt barn gerir sér leik að stráum, örbirg kona eins og Begga gamla skapaði sér vikulega lielga liátíð. Það var andann sem á skorti; elskuna til föðurlandsins, fögnuðinn yfir frelsinu, liugsjóna- Slóðina. Urn kvöldið var að vísu efnt til dansleiks á tveim götum í Keykjavík. Blöðin skýrðu síðar svo frá að þar befði verið ó- bemjulegt ölæði og frágangurinn á skemmtisvæðinu líkastur því, að óargadýr liefðu ætt þar um. Þannig lauk þessum þjóðhátíðardegi. Og ekki nema rúmur aldarfjóðungur síðan fagnaðarregnið

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.