Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 313 m. 1. Valdir og vel menntaðir kennarar eru meginskilyrði þess, að greindum árangri verði náð. Því ber að leggja megináherzlu á menntun kennara fyrir öll skólastig. 2. 1 Kennaraskólanum þarf að efla og auka kristindómskennsluna. Vaka ber upp kristna fræðslu í Fóstruskólanum og Húsmæðra- kennaraskólanum, svo og öðrum sérskólum, er búa undir kennslu- og uppeldisstörf. Þá ber og að taka upp kennara- ntenntun í kristnum fræðum í Háskóla Islands og niiða bana við þarfir frambaldsskólanna. 3. Aðkallandi er, að stofna embætti námsstjóra í kristnum fræð- nin, og ber að fagna því starfi, sem þegar liefur verið unnið á þeini vettvangi. 4. Ennfremur ber kirkju og fræðslumálastjórn að sjá svo um, að avallt séu til lientugar kennslubækur og fjölbreytt hjálpargögn °fí námsefni skipulagt fyrir livert skólaár. Aðrar kristnar þjóðir Eafa bér af miklu að miðla, sem Islendingar geta vafalaust bag- nýtt á ýmsa vegu. 5. Einnig er brýnt, að sömu aðilar gangist fyrir námskeiðum fyrir kennara og kennimenn til þess að kynna þeim nýjungar og eHa þá á annan liátt til átaka við vandasöm verkefni þeirra. IV. Erestastefnan ályktar, að kjósa fimm manna nefnd til að yinna að þessum verkefnum og framgangi kristinna mennta í landinu, en það lilýtur að verða sífellt verkefni kirkjunnar. Vauðsynlegt er, að nefndin fái einhver fjárráð og fast starfslið.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.