Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.07.1970, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 301 Um Hjálparstofnunina og starf hennar í vetur mun nánari greinargerð flutt síðar á þessari prestastefnu. Þetta barn kirkj- unnar er enn í reifum að kalla en liefur þó náð að færa rök fyrir tilverurétti sínum og lilutverki. Vert er að taka fram, að stofnunin hefur ekki aðeins sett sér það að koma til skila íslenzkri aðstoð við þróunarlönd eða fetta liönd til lijálpar, þegar sérstakar hörmungar verða, eins °g gerðist í Biafra/Nigeríu og nú á þessu ári í Rúmeníu og Perú. lnnlend verkefni eru einnig á starfsskránni. En afl lienn- ar til aðgerða fer að sjálfsögðu eftir þeirri liðveizlu sem hún fær af landsmönnum. Ekki þarf að minna á það, að erfiðleikar og bágindi steðja að í nokkrum sveitum landsins vegna öskunnar frá Heklu. Til þess að bjarga og vinna bætur á slíku tjóni og vanda þarf víð- t0ek, opinber úrræði. Þegar einliverjir þegnar landsins verða U’rir liarkalegu áfalli af völdum þeirrar náttúru landsins, sem er sameign vor allra, jafnt gallar hennar sem kostir, hefur ríkið eitt aflsmuni til þeirrar meðalgöngu um sjálfsagða samlijálp, er duga má. En jafnliliða og opinberum aðgerðum til stuðn- lngs, örvunar eða uppbótar þyrfti líka að koma skipuleg sjá]fboðahjálp, sem einkum beindist að þeim heimilum, sem barðast verða úti. Skortir ekki vilja til þess, að Hjálparstofnun kirkjunnar láti til sín taka í þessu efni. Og þegar ég tala um 'ilja í þessu sambandi, þá veit ég, að prestar og aðrir virkir kirkjunnar menn í landinu, eru einliuga að baki henni. Sem betur fer hafa náttúruhamfarir ekki orðið á Islandi á þessum misserum, er séu sambærilegar við þær, sem orðið liafa I Perú. Hér hafa ekki þúsundir látið lífið, liér hafa ekki hundr- II ® þúsunda misst heimili sín og allt sitt á einu vetfangi, liér eru ekki tugir þúsunda munaðarlausra og allslausra barna, sem kafi sloppið iir greipum dauðans til þess eins að verða dauða að bráð, ef ekki berst hjálp, skjót og stórvirk. Vér skyldum kunna að þakka Guði. Og ekki gleyma að þakka það ef vér kynnum að liafa tækifæri til að taka liöndum saman við aðra þess að forða þ ví, að slíkar ógnir fái enn geigvænlegri af- leiðingar en orðnar eru. Vér skulum ekki gerast þeir kotungar 1 kugsun að telja það eftir, þegar íslenzk liönd er rétt út héðan tP þess að bjarga úr beinum lífsháska. Á aðalfundi Fluglijálpar hf., sem haldinn var hér í Reykja-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.