Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 9

Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 9
• Cleverley Ford: D. W Þredikunarstóllinn ^rottinn, eg óttast predikunarstólinn minn. Eg óttast, að hann sé utangátta. Eg óttast þœr kröfur, sem hann gerir til tima míns og þolgœðis. Samt stendur hann þarna í kirkjunni. Stendur þar og segir mér, að eg verði að taia. Stendur þar til að tala sjálfur, eins og hann gjörði eitt sinn við mig. Því hlýt eg að stíga upp á þrep hans enn a ny En hvað á eg að segja? Og hvernig á eg að segja það? Og hver mun hlýða á það? Og hver auðgast af því? Að tala er alvarlegt athœfi. Að tala birtir það, sem í þér býr. Að tala gerir kirkjuna að því, sem hun er. Að tala getur afvegaleitt. ^rottinn, eg óttast predikunarstólinn minn. Predikunarstólinn þinn. Predikunarstól kirkju þinnar. 7

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.