Kirkjuritið - 01.06.1971, Page 13
I ann ^efir kunngjört sitt heilaga og góða orð fró himnum. Það er ekki fótœk-
9t né hversdagslegt orð, heldur einstœtt orð, fróbrugðið öllu öðru. Ailt öðru
^ en Móselögmál. í dag, á hvítasunnu, hefir ríki Guðs hafizt með postulun-
sjálf^ 6r ^'rt °iium heimi með fagnaðarerindinu. Kristur hefir átt þetta ríki í
a|| .Um s®r ffa upphafi, en í dag, á hvítasunnu, hefir Heilagur Andi birt það
ri Veröld. Þessi opinberun er kunngjörð með dirfsku, fögnuði og óttaleysi
9áf ^s^'manna' postulanna, sem áður afneituðu Kristi af hrœðslu og yfir-
u hcinn. Voru veikir, hrœddir og enginn vildi við þeim líta. \ dag, á hinni
þy|u ^v'tasunnu, hefir ríki Krists birzt, hið fagra, sœla og fullt með fögnuð.
verður áfram gleði, hugrekki og öryggi.
ag^.!!e^Ur atval‘ð bað, sem heimurinn telur heimsku, til þess
9Í°ra hinum vitru kinnroða,
9 Guð hefur útvalið það, sem heimurinn telur veikleika
hl bes^ .........
a® gjora hinu volduga kinnroða.
'■ Kor.
27.
P Q q ^ .
n,9 lét Guð ríki sitt birtast í ólœrðum almúgamönnum og fiskimönnum.
PQð hliA~_.. , . , . .... .............
hl
þetlur
l°mar heimskulega, að hin kristna kirkja skuli hefjast með vesœlum
^ rum og mes hinni hneykslanlegu predikun um hinn krossfesta Jesú frá
azaret, Sem hœddur var oq spottaður, barjnn og skammarlega leikinn, drep-
svo 0urlœ9in9u, er hann var festur á tré sem illrœðismaður og guðlastari,
Gyð'Sern ytirsi<r'ftin á krossinum gaf til kynna. Jesús frá Nazaret, konungur
I 'n9a- En á hvítasunnu var predikað fyrir öllum, að hann hafi mœtt órétt-
óh ^eir' sem hann krossfestu vœru óvinir Guðs og djöflar, sem hafi framið
0geyriie9an glœp og styggt Guð. Með þessari predikun kom fram ríki Krists
þvi IS 'n ^iri<ia- Postularnir sýndu geysilega dirfsku og mikið hugrekki með
svo h- Preciii<a þannig á hvítasunnu. Hver vogar sér að predika þannig og vera
°ðru iQríur? ' hverju er allur þessi kraftur fólginn og allt þetta vald? í engu
pétu en °rðinu og Andanum. Sjáið hvílíkt vald Pétur hefir, og ekki aðeins
ekh^.^eiciur °9 allir hinir. Hve öruggir eru þeir ekki! Hversu mjög vitna þeir
ára * ^itnin9ar'nnar, eins og þeir hefðu numið hana í hundruð og þúsundir
Ve| icert a3 gjörþekkja hana! Eg gœti ekki notfœrt mér Ritninguna svona
tcekra 89 Se cioi<tor ' Heilagri Ritningu. Svona hófst kristnin með orðum fá-
frá M ^'si<irnanna og með hinu vesœla og fyrirlitna verki Guðs, sem er Jesús
azaret festur upp á tré.
Maneinn
Luthi
er: Ur Nun freut euch lieben Christen gmein, Luthers Wort in táglichen Andachten.