Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 14

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 14
Gloria in excelsis Deo Laudamus te Adoramus te Glorificamus te Margir listamenn hafa þjónað kristinni kirkju fró upphafi. Hús safn- aðarins hefur tíðast verið lítið listasafn og tónahöll. Ritningin er þrot- laus uppspretta fegurstu verka í bókum, tónum og litum. íslenzk lista- og bókmenntasaga er að mjög miklu leyti saga kirkjulegrar listar og bókmennta. Þeir tveir þœttir, sem hér fara nœstir, svo oQ grein dr. Róberts A. Ottóssonar, mœttu gjarna vekja til íhugunar um þó dýru þjónustu, sem þannig hefur unnin verið Guðs kristni ó íslandi — kynslóð af kynslóð, — oft í auðmýkt nafnleysis. Það er ekki af ósetningi, að þrír af fjórum, sem hér eru leiddir fram fyrir lesendur, eru af erlendu bergi brotnir. En það mœtti gjarna minna ó, að list kirkjunnar er í senn þjóðleg og alþjóðleg — líkt og hún sjólf. Kvíslar erlendra strauma frjóvga íslenzka hugarmold. Þegar Guð gerir ísland að fyrirheitnu landi þeirra, sem miklum gófum ere gœddir, og fœr þeim starfa ó akri sínum hér hjó oss, þó skuldum vér honum þakkir. Vakin skal athygli ó því, að kópumynd sú, sem nú prýðir Kirkjuritið, er verk frú Grétu Björnsson. 12

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.