Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 20
— Og þar liggja þá leiðir saman?
Jón jáfar því.
Þetta er bara dekorativt
Frú Gréta segir okkur, að þau hjón
hafi einnig sótt fyrirlestra á Listahá-
skólanum í Stokkhólmi, en ég spyr,
hvort mikil gróska hafi verið í list-
grein þeirra, myndskreytingum, í Sví-
þjóð um þessar mundir? Þau segja,
að svo hafi verið.
— Og er kannski enn? spyr ég.
— Ég veit ekki, hvernig það er nú,
segir Gréta. En þá var ekki byggt svo
hús í Stokkhólmi, að gangar vœru
ekki skreyttir.
Jón segir, að ferill margra málara,
sem fengust við slíkar skreytingar,
hafi verið líkur og sinn. Þeir hafi fyrst
lœrt iðnina og síðan gengið á Konst-
fackskólann og farið að gefa sig að
skreytingum. Hann segist þá varla
hafa komið inn í sfórt hús í Stokk-
hólmi, sem ekki hafi verið með
myndskreytingum yfir hurðum eða
annars staðar, þar sem unnt var að
koma þeim fyrir.
— Voru engin átök um stefnur í
þessari listgrein þá?
Þau hjón segja, að svo hafi ekki
verið, skólinn hafi verið ákaflega
sjálfstœður og engar tilraunir verið
gerðar til að koma nemendum inn í
ákveðinn ,,isma".
— Nú hefur hver listamaður sinn
stíl og sín séreinkenni, segi ég.
— Jú, líklega, segir Gréta. En
hann veit ekkert af því.
— A sá stíll, sem kemur fram í
þínum skreytingamyndum, eitfhvað
18
skylt við þá gömlu list, sem þu
kynntist, þegar þú varst með föður
þínum?
— Það getur verið, anzar frúin<
en á rómnum heyrist mér eins °9
hugsunin sé henni nýstárleg.
— Þegar ég sé myndir eftir þið
og kem svo t. d. hér inn á heimil'
ykkar, þá hefur það þau áhrif á mið'
að mér finnst eins og einhver þjóð'
legur, norrœnn stíll muni vera 1
þessu?
— Nú kom hér kona, sem starfor
við listasafn í Lundi. Ég spurði hanO'
þegar við komum í LaugardœlO'
kirkju, hvort henni fyndist það, seif
ég hefði málað þar, vera sœnskt. —'
„Nei," sagði hún. „Þetta er eitthvað/
sem ég hef ekki séð fyrr. Það getur
hvergi verið til í Svíþjóð. Það hlýtur
að vera blanda af einhverju gömlu>
norrœnu. Kannski er það íslenzkt-
Og við þá hugsun er Grétu skemm?
En við séra Arngrímur erum á þv'1
að þannig hljóti þessu að vera farið-
— Ja, þið hafið nú málað islenzk'
ar kirkjur, segir séra Arngrímur, o9
það hlýtur að hafa orkað á ykkur
að þurfa að taka tillit til þess, seff
nothœft var í íslenzkri skreytilist t.
í verkum á Þjóðminjasafninu, þó,f
það, sem þið gerið, sé ekki beinlíf1'5
í sama dúr.
Og Gréta játar því, að svo muf'
vera.
— Ég hef ekki vit á þessu, seð
ég, en þegar þú nefndir áhrif föðuf
þíns, þá þóttist ég eygja þar skýr'
ingu á ýmsu í þínum stíl. Ég þótti5*
sjá þar einhver tengsl við fortíð, end°
eru slík tengsl sjálfsagt í allri Hst'
Aftur á móti virðast íslenzkir
Á