Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 26
svo gaman að fara þarna inneftir
og vinna þar og fó að gera þetta
eins og við vildum ón þess, að við
vœrum nokkrum hóð.
Og við prestar skiljum, að við slík-
ar aðstœður hlýtur allt að takast
einna bezt.
— Og þið hafið kynnzt mörgu
fólki?
Þó kemur enn meiri hlýja í rödd
Jóns:
— Jú, mörgu skemmtilegu fólki,
— fóu fólki, sem nokkuð var erfitt
að eiga við. Það var þó til, segir
hann og hlœr enn. Síðan bœtir hann
VÍð:
—— Það eru margir að tala um,
að ekki sé neinn óhugi fyrir kirkjum
og fólk hafi ekki þörf fyrir kirkjulíf.
Slíkt er algjörlega rangt. Það er svo
auðfundið, að það eru kirkjurnar,
sem eiga hugi manna. Hafi t. d. tek-
izt að gera kirkju þannig upp, að
hún vœri aftur eitthvað í óttina við
það, sem hún var, þegar eldra
fólkið var fermt ! henni, þótt ein-
hverju sé e. t. v. bœtt við hana, þó
kemur fólk í hópum til þess að þakka
fyrir verkið. Þannig var t. d. ó Prests-
bakka, og gamalt fólk sagði: ,,Kirkj-
an er orðin alveg eins og þegar ég
fermdist í henni."
Þar sem unnt var höfum við alltaf
reynt að breyta sem fœstu, gera það
gamla nýtt, nota sömu liti og fyrir
voru.
— Jó, þjóna því, sem fyrir var,
segir séra Arngrímur.
Tómt, — allt tómt
Hér upphefst hólf tregablandið
„adagio" í þessu spjalli. Ég spyt-
hvort nokkur viðamikil verkefni séu
framundan ó komandi sumri. Þau
hljóðna við og neita því. Eftir dO'
litla þögn segir Gréta með semingf
— Tómt, — allt tómt.
Ég spyr, hvort horfur séu ó, að
minna bjóðist af slíkum verkefnurn
í nóinni framtíð. Jón býst við því, að
svo verði. Hann talar um, að nu
gangi yfir sú alda að kjósa fremur
myndskreytt gler í kirkjur. Þau hjón
hafa lítið komið nólœgt sl!ku. Þ°
hefur frú Gréta mólað glugga ! einni
kirkju, Grundarfjarðarkirkju, með
glerlitum. Ennfremur hefur hún
teiknað einn glerglugga fyrir Grenj-
aðarstaðarkirkju, en þann gluggö
hefur hún aldrei séð, aðeins haff
spurnir af því, að hann muni kom-
inn ó sinn stað ! kirkjunni.
— Er það svo, að arkitektar, sem
teikna þessar nýrri kirkjur, séu mót-
fallnir „dekorativri" list?
— Jó, ég býst við því, anzar
Gréta. Þeir vilja róða innréttingum/
teikna þœr. Og þeir vilja þó tré-
klœða eða hafa múrinn nakinn. Og
síðan koma konurnar og stilla upp
pólmum til þess að lífga þetta ögn-
— Þetta er alveg lystilegt, segir
kollegi minn, smóstríðinn eins og
oftar. En Gréta heldur ófram:
— Þetta er nú samt satt. Og svo
er miklu til kostað við altarisbúnað-
inn. Þar koma konurnar líka við
sögu. Stundum er reynt að skrúfö
þetta upp í einhver ósköp. Síðon
kemur einhver, sem þykir ófœrt, oð
ekki sé nein tafla, og fyrr en varir
24