Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 29
Af
einum
organ-
meistara
P^e|udium
j ',ar f'®/ að síra Arngrímur nokkur
^dda, tal inn um sinn fremstur
res|a í Skálholtsbiskupsdœmi, þótt
^ ann stœði styr nokkur, sigldi til
me® br®f fyrir biskup sinn.
^arntíða honum í Noregi var síra
I ?' ° Grenjaðarstað og rak erindi
e°mntiusar Hólabiskups. Fóru þá
, sarnan hagsmundir biskupa, en
sa 't 'S'<Uf> sIdi úr skera. Svo er
i. beim síra Arngrími vœri
^ eitt l°ff að sofa í, og ,,var svo
II . kme® beim sem þeir vœri kjöt-
þe|r rce^ur-,í En misskipt var „með
k0lrn atf>afn um vetrinn: síra Egill
erk^h S^r S6m °ftast ■ kœrleik við
a|| ' ^^Pinn, flytjandi sín mál ok
b e^aciones, þœr sem Laurentíus
UP hafði áðr látit nótera upp
fyrir honum. Undirstóð herra erki-
byskupinn skjótt, at síra Egill var inn
bezti klerkur ok jurista. En
síra Arngrímr hafði aðra daga, því
hann gekk dagliga til eins organs-
meistara, er var í Þrándheimi, ok lét
hann svo kenna sér at gera organum,
en aldri flutti hann fyrir erkibyskupi
um Möðruvallamál." Svo er og til
orða tekið, að hann hafi gefið meira
gaum að nema organlist en sinna um
Möðruvallamál.
Síðar miklu fór og svo, að séra
Arngrímur þessi var „borinn hinum
Ijótustum málum," en ekki er vitað
hver þau mál voru. Hins vegar leik-
ur grunur á, að hann hafi innleitt hér
á landi og jafnvel kompónerað lög
við annarlega lítúrgíu, svonefndar
Þorlákstíðir. Ennfremur getur og
27