Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 42
fyrr. Samkvœmt þessum heimildum er síra Jón fœddur ekki síðar en 1514, en gœti verið fœddur aðeins fyrr, t. d. 1513. Öllum heimildum ber saman um, að Gizur Einarsson hafi verið elztur alsystkina sinna. Hann hlýtur því að vera fœddur fyrir 1513—14. Nú er ekki vitað með vissu, hvar í röðinni af systkinunum síra Jón hefur verið. Er hann ýmist talinn annar þeirra, sem upp komust, nœstur Gizuri, eða fjórði og þó yngstur brœðranna, sem upp komust. Alls eignuðust foreldrar Gizurar saman fjórtón börn, en að- eins fimm þeirra komust ó legg. Ef síra Jón er fœddur 1513—14 og Gizur er eldri, stenzt ekki frósögn- in af því, að hann sé fœddur 1515. Hann er þó fœddur nokkrum órum fyrr. Þótt síra Jón vœri nœstur Gizuri að aldri af þeim systkinum, er upp komust, sem þó er alls ekki víst, er ekki ólíklegt, að einhver þeirra nlu systkina, sem dóu í bernsku, hafi getað fœðzt milli þeirra Gizurar og síra Jóns. Þess vegna er ekkert því til fyrirstöðu, að Gizur geti verið fœddur allt að 5—6 órum ó undan síra Jóni eða órin 1508—9. IV. Af framanskróðu mó Ijóst vera, að erfitt verður að komast að ókveðinni niðurstöðu um aldur Gizurar eftir þeim heimildum einum, sem hér hafa verið raktar. Fleira þarf að koma til. Vil ég nú reyna að rekja atburði í lífi Gizurar Einarssonar frá því að hann fer utan til náms í Hamborg þar til hann kemur aftur út til íslands að aflokinni sendiför á vegum Ögmund- 40 ar biskups til Ólafs erkibiskup5 Engilbrektssonar í Niðarósi, ef vera mœtti, að lausn vandans fyndist a þann hátt. Bréf Gizurar Einarssonar til Ög' mundar biskups er dagsett í Harri' borg 15. marz 1532. Gizur er þá tal' inn nýkominn til náms, sendur utarr vorið 1531. Ólafur erkibiskup Engilbrektsson flýr land 1. apríl 1537. Þess vegn° hefur Gizur ekki getað verið hja erkibiskupi síðar en veturinn 1536— 37. Fyrr hefur hann ekki heldur get' að verið þar, þv! að Sigmundar biskup Eyjólfsson andast 1 Niðarós' snemma árs 1536, og sendiför GiZ' urar er ekki ákveðin fyrr en fréttin um andlát hans berst til íslands. Þess vegna má öruggt telja, að Gizur haf' verið í Niðarósi veturinn 1536—7 oð komið heim vorið 1537. Þá er rétt ársetning á þakkarbréfi Ögmundat biskups til Geble Péturssonar 1 Björgvin, en síra Jón Gissurarson tel' ur það ritað 1537. Samkvœmt þessu eiga að líða seX ár frá för Gizurar Einarssonar til Harn- borgar 1531 til heimkomu hans frö Niðarósi 1537. Hvað gjörist á þess- um sex árum samkvœmt frásögn síra Jóns Gissurarsonar? Skal það rakið hér á eftir: 1) ,,. . . skrifaði biskup Ögmundar bréf til abbadísar Halldóru, að hán sendi þenna Gizur til sín út í Skál' holt, sem hún gjörði, hann var þa xvi vetra; það vor kom hann honuO1 í skip á liðnu sumri, og í skóla í Harn- borg, þar sem hann var í iij ár og lœrði með stórri kostgaefni, sern Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.