Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 47

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 47
syna latínukunnáttu bréfritarans en Venjuleg fréttabréf. Um fyrra bréfið það eitt að segja, að það er að an9 mestu leyti innihaldslaust sem Sendibréf, flytur aðeins innilegar Pakkir bréfritarans til Ögmundar, Veönnara hans, fyrir veittar velgjörð- lr' ^einasta setning bréfsins hljóðar sv°: ,,Cum hijs in christo ualete et scribere veletis." Um hvað átti 9mundur að rita honum aftur? aria innihald bréfsins? Langar Giz- 0r ekki til hins, að heyra álit hans á otínukunnáttu bréfritara? Það tel ég ''klegra. Sama gœti gilt um síðara bréfið, °tt þa§ s4 ólíkt efnisrneira og segi ,rettir af Gizuri. Ef fyrra bréfið er 0rstuttur latneskur stíll, ritaðaur i lok ^yrsta námsvetrar Gizurar og sendur isi°nds með skipum fyrsta vorið amborg, gœti seinna bréfið verið Sarns konar stíll, ritaður á öðrum Vetri hans í Hamborg, 15. marz 2, einmitt skömmu áður en fyrstu s 'Pin leggja úr höfn til íslandsferðar. þetta vœri rétt, hefur Gizur getað ^riS utan sumarið 1530 og komið attur heim sumarið 1533. ^egn því mœlir hins vegar sú aug- l°Sa staðreynd, að lœrdómur Gizurar e Ur þá ekki getað verið eins mikill °9 af er látið í heimildum, og reynd- seinni saga hans sjálfs eindregið endir til, ef hann hefur aðeins vaIizt við nám eitt ár, eftir að bréf etta er ritað, því að í því segir m. a.: • ego possum latinum sermonum CtJnque intelligere, perfecte scribere °qui non dum licet." ^9 jafnvel þótt við teldum Gizur °ma heim sumarið 1533, þá leysti það ekki nema hálfan vanda. Þá vantaði samt enn áttunda árið sam- kvœmt atburðarás síra Jóns Gissurar- sonar. En þetta er auðvitað aðeins tilgáta, sem ekki er hœgt að sanna. VII. Hvað er þá að segja um sjálfa ár- setningu bréfsins frá Hamborg? Er hún rétt eða hefur hún getað brengl- azt eitthvað í meðförum? Bréf Gizurar Einarssonar eru varð- veitt í bréfabók hans. Enn er til frum- rit af hluta bréfabókarinnar, en nokk- uð af henni er nú glatað. Þar höfum við aðeins afrit frumbókarinnar. Þetta bréf Gizurar er eitt þeirra, sem að- eins er til í afriti, frumrit þess er því miður glatað. í þessu afriti frá árun- um 1654—7 er ártal þess ritað með arabiskum tölustöfum, en vafalltið má telja, að í frumbréfi hafi ártalið verið ritað með rómverskum tölum. Þess vegna er ekki unnt að skera úr því með nokkurri vissu, hvort ártalið geti verið misritað, en til þess benda miklar líkur eins og nú mun reynt að rekja. Jón biskup Helgason hefur getið þess til, að ártal þessa bréfs sé mis- ritað. Ef ártalið í frumriti hefur verið ritað með rómverskum tölustöfum, hefði átt að standa Mdxxxij. Nú er vel hugsanlegt, að um mislestur eða misritun hafi verið að rœða. Upphaf- lega hefur getað staðið Mdxxvij. Nú hefur v getað verið ritað svo ógreini- lega, að það hafi verið lesið sem x. Með þessu vœri breyting dagsetning- arinnar að fullu skýrð. Það skal játað, að þessi skýring 45

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.