Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 54
cmdi skipulag grundvallarlögum
kirkjunnar.
Þann, sem tekur að sér að reisa
hús, óminnir hún um að gjöra það
nœgilega traust til að þjóna mark-
miði sínu, en það er ekki hlutverk
hennar að dœma um, hvort hann
hefir farið að sjónarmiðum hennar,
þvi að hún hefir ekki aðstöðu til að
sannreyna það. Á sama hótt gœti
kirkjan bent ó, barizt fyrir, hvaða
markmiði stjórnmólamaðurinn, flokk-
arnir, skuli keppa að í umbótum sín-
um (og er ekki öll stjórnmólabarótta
í umbótaskyni?), en hún hefir ekki
afskipti af þeim heiðarlegum leiðum,
sem farnar eru að markinu.
Hver eru þó róð kirkjunnar við böli
atvinnuleysis, verðþenslu (í Póllandi
er kirkjan sterkt afl og hefir vafalaust
skapað siðferðilegan grundvöll að
kjarabaróttu fólksins seinustu miss-
eri), kynþóttamisréttis (í Suður-Afríku
og Bandaríkjunum, sem eru einna
stœrstar heildir kynþóttamisréttis í
heiminum, hafa menn kirkjunnar
gengið fram fyrir skjöldu og orkað
ótrúlega miklu, sbr. m. a. baróttu dr.
Marteins Lúthers Kings.), og styrjalda,
sem eru knýjandi vandamól heims-
byggðarinnar?
Hér ó kirkjan ekki allsherjar svar
fremur en aðrir aðilar, því miður. Til
að losna við styrjaldir mœtti kannski
minna ó mannhelgi, brœðralag og
kœrleika. Þar sem atvinnuleysi ríkir,
er þjóðfélagið sjúkt, og við erum sek
fyrir skaparanum, nema við lótum
einskis ófreistað til að leysa vand-
ann. Um kynþóttavandamólið er víst,
að það er svo flókið a. m. k. sums
staðar ó jarðkringlunni, að stjórn-
mólaróðstafanir leysa það aldrei til
fullnustu. Þó fyrst vinnst það til hlit'
ar, er þroski mannsins verður slíkut/
að hann vex upp úr svívirðu þes$-
Engin stofnun er kirkjunni líklegri til
að glœða þann þroska.
VI.
Svo að við tökum, með hliðsjón
framansögðu, afstöðu til viðfang5'
efnis, sem þessi misseri eru í brenni'
depli með þjóð okkar, mœtti minno
ó ný frumvörp valdhafa að frœðsl^'
löggjöf. Kirkjan hlýtur að hafa aðr0
viðmiðun en stjórnmólamaðurinn
(spyrjandi um arð og notagildi tœkni'
þjóðfélagsins), þegar hún tekur cif'
stöðu til þessara frumvarpa. Hún
spyr fyrst, hvort þau séu til þess fal>'
in að glœða þroska einstaklingsin5-
Vissulega telur kirkjan frœðslu nauð'
synlega, en þroski og manngildi ber
þó af fróðleiknum svipað og dag1^
af nóttu. Dregið verður í efa, 0^
manngildishugsjónin eigi léttara upP'
dróttar eftir samþykkt téðra fruro-
varpa, ef að lögum yrðu, þrótt fyrir
hjartnœman inngangsbólk um mark'
mið þeirra.
í annan stað spyr kirkjan: Hva^
um jafnréttið? Misrétti í frœðsl^'
mólum eftir búsetu, stétt og efnahað
hefir verið svo stórkostlegt, að okkvr
mundi sló fyrir brjóst, ef við vœratr1
ekki samdauna ríkjandi ósóma uP1
marga œttliðu. í frumvarpi til lag°
um skólakerfi er gefið í skyn, að ráð'
in verði bót á þessu, en duttlung0'
fullum ráðherrum fenginn í hendur
réttur til að greiða úr vandanum 1
reynd. Og það er ekki óþekkt fyár'
52