Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 56
Dr. JAKOB JÓNSSON:
Við
klukknavígslu
a
aðfangadag
hvífasunnu
1971
„Laudo Deum verum, plebem voco<
congrego clerum,
defunctos ploro, nimbos fugo,
festaque honoro."
Ég lofa Guð sannan, lýðinn kalla,
safna prestunum saman,
dóna jeg grœt, dreifi skýjum,
heiðra hótíðir.
Þannig var forðum ort í orðastað
kirkjuklukkunnar, sem lýsir hlutverk'
sínu. Þegar klukka var vígð, fór það
fram líkt og skirn manns, með vígðo
vatni, smurningu og nafngift. Vjer
erum því í samrœmi við gamla hefð/
er stœrstu klukkunni í turni þessardr
kirkju hefir verið gefið nafnið HaH'
grímur. í klukknakór kirkjunnar er
Hallgrímur forsöngvarinn, og ó þrjór
stœrstu klukkurnar eru letruð upp'
hafsorð úr þrem passíusálmaversunfi-
Þau vers eru sungin við þenndn
aftansöng.
Það er margt, sem vekur gleð1
og þakklœti, þegar vjer heyrum
klukknahljóminn á þessu kvöldi. En
í mínum huga er eitt, sem ber hcezL
og mun verða mjer minnisstcfitÞ
meðan jeg lifi. Það er sú gleði °g
fúsleiki, sem vjer höfum fundið hia
þeim, sem gerðu það mögulegt, oð
klukkurnar kœmu. Jeg á þar við
hina mörgu gefendur. Jeg á við þa°
stjórnvöld, sem vjer áttum eitthvað
undir að sœkja. Og jeg á við ónafn'
greinda menn, sem ekki vildu taka
fje fyrir vinnu sína eða verkfœri, a^
því að sjera Hallgrímur átti í hlat-
Og jeg á við alla, sem með góðuO1
54