Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 60

Kirkjuritið - 01.06.1971, Side 60
knetti hérlendis. Það er gott og mönnum þókn- anlegt. Aftur ó móti eru aðrir menn stundum að koma í sjónvarp ó sunnudögum, stutta stund. Þó er kallað, að sé /Jhelgistund,, eða þóttur- inn ,,á helgum degi". Um þó menn er ekki nema gott að segja. Aðeins langar fóvísan að spyrja: Er það satt, sem sagt er, að einhver í sjónvarpi sé svo vondur við þessa menn, að þeir megi í engu veita sér neina útafbreytni, þeir megi ekki kaupa dýrar myndir fró öðrum löndum, þeir megi helzt hvergi lóta taka myndir af sér og sínum fylgdarmönnum nema í sjónvarpssal og þó fyrir engan mun í kirkj- um? — Vill einhver í sjónvarpi vera svo góð- ur að svara þessu. Og hér er spurning til viðbótar: Er það satt, að einhverjum í sjónvarpi sé illa við fréttir af íslenzku kristniboði, jafnvel allar fréttir af kristilegri félagsstarfsemi? Ymsum þykir sjón- varpið grunsamlega hljótt um flest þess hóttar. Þar er þó sannarlega sitt af hverju tínt til um stjórnmólafélög, íþróttafélög og ýmislegt fleira. KJELL KRISTSBÓNDI Sigurður Pólsson, skrifstofustjóri hjó Ríkisútgófu nómsbóka, gerði mikils verðar athugasemdir við /íGrunnskólafrumvarpið,/ margnefnda hér í ritinu. Ljóst er, að kristnum mönnum hér ó landi ber að vera ó verði, er frumvarp þetta kemur ó ný fyrir alþing. Megi ekki framar nefna kristindóm eða kristna frœðslu í lögum um skóla fyrir börn ó íslandi, þó hlýtur sarin- arlega að vera tími kominn til þess að gœta að kennileitum. Hvað eiga prestar að gera í þjónustu þess ríkis, sem er feimið við kristin- dóm? Og kœrum vér oss um að senda börn vor í skóla þess ríkis? Hvað skulu þau lœra í stað kristindóms? Á að svipta oss trúfrelsi og mannréttindum? Svo virðist sem einarðir og heiðarlegir kristnir menn hafi verið full tómlótir um stjórnmól hér ó landi síðustu óratugi. Afleið- ingar þess eru glöggar, og kunna þó að verða enn gleggri, óður en líður. Hlusti menn ó rœð- ur stjórnmólamanna um þessar mundir. Mörgum þeim, sem fylgjast með fréttum fjölmiðla, mun eflaust í minni stjórnarkreppan í Noregi nú fyrir skemmstu. Þar kom við sögu maður, sem nefndur er Kjell Bondevik, birtist raunar ó sjónvarpsskerminum hér heima, og Kjell Bondovik. var nœr orðinn forsœtisróðherra norsku ríkiS' stjórnarinnar. Um sömu mundir varð hann sj°' tugur. Af því tilefni birtust um hann greinor í blöðum og mótti af þeim glögglega sjo» hvílíks trausts og vinsœlda maðurinn hefur notið hjó mörgum löndum sínum sem stjórn* mólamaður. Þar kom og fram, að ýmsum 1 Noregi hefði þótt gott —og skemmtilegt að vitn hann í stóli forsœtisróðherra nú, þegar minnzf er 200 óra afmœlis leikprekdikarans HonS Nielsen Hauge. Enginn einn maður hefur ó síðari öldun1 haft þvílík óhrif ó kristnilíf í Noregi sem Hauge> Bondevik er talinn Hauge-sinni (Haugianer)- Hann var dósent í þjóðfrœðum við Hóskólann í Bergen órið 1965, er hann að flestum óvor um settist við stjórnvöl í kirkju- og menntn mólaróðuneyti Noregs. Hann varð þegar fyrir o köldum andblœstri. Andstœðingar hans höfðu mjög ó oddi, að hann vœri /;haldinn lífsskoð un" og því óhœfur kirkjumólaróðherra. En flÍot lega vann hann sér virðingu og traust mann° með festu sinni og einurð — og umburðar lyndi og víðsýni, ef því var að skipta. Ým|S mjög mikils verð mól komu til kasta hans á 58

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.