Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 61

Kirkjuritið - 01.06.1971, Síða 61
þar °r^ISt bann fyrir farsœlli lausn þeirra. Mó Urrj a meðal nefna lög um grunnskóla og lög eru s^óla, þ. e. a. s. skóla, sem ekki í b|argk,SSkólar- — Hinn 10- marz sJ* birtist þes nU "^a9en// afmœlisgrein eftir ritstjóra j me^ svofelldri fyrirsögn: ,,Kjell Kristbonde l'^neste f°r Gud og fedreland". Þeirri grein "K|'ell Bondevik er ekki úr œtt skotið. — Það ^ancievik hefur kennt þjóð sinni lexíu: jnr)' a^ rr.aður sé heiðarlegur og játi sig bund- an s‘nni a Guð, gerir hann ekki óhœf- þarf^ stÍarnmálastarfa eða hœttulegan. Ekki . a^ óttast „neikvœða menningarstefnu'' |a manni, sem trúir á Guð." ^uð gefi oss íslendingum slíka menn. ULLIN? hvar f|irri;Um befur landinn haft gaman af að ma Um "Prestaógirndina//. Líklega eru þeir ma^jlr' sem vilja hafa presta fátœka, eins og arn r.. einn sagði við prest fyrir nokkru. Sum- Ein m°nnum er einnig beinlínis illa við presta. l | ,er Sa stétt manna, sem stundum virðist 'n þálfgerðum ,,kvalaralosta", þegar við H'esta pr p r aa eiga. Urt fS,tur einn a Vesturlandi hafði t. d. nokk- að ^iarbu- Gerðist hann svo djarfur eitt sinn drátt |Q' ^ram e'na vanbaiclakind sér til frá- aði aJ” a ianábúnaðarskýrslu. Skattstjóri strik- prestS ePnu þá umsvifalaust út af skrá. Er ha kQ^st skýringar, rak skattstjóri upp á ^llinV^^ °° spurði hvasst: ,,Hvar er Hver elur upp börnin? ir, VarPið veitti hlustendum óvœntan glaðn- °bínaV°^'^ ^yrÍr ^rennin9arhatiá s. I. Frú Jak- eflj^0 ^'9urðardóttir í Mývatnssveit lét þar lesa Var S|l erincii/ sem hét: Hver elur upp börnin? k'rkju ynnt' fjallaði einkum um trú og appehj.ian°um f°rmála lýsti frúin áhyggjum af af .|| 1 barna sinna í veröld, sem spillt vœri hýn Um áhrifum kirkju og kristindóms. Kvaðst fyrjr 0 a sett erindi þetta saman að mestu leyti einum tuttugu árum, en það hefði ekki Urjnn ? 'egt ba- Mátti skilja, að þankagang- efði verið svo langt á undan samtíð- inni. Nú kvað hún hins vegar aðra hafa sagt flest það, sem hún vildi segja, svo að óhœtt mundi vera að feta í slóðina. Þessu nœst vék hún að bœn Drottins, sem kölluð er Faðir vor, og fór nokkrum háðulegum orðum um fánýti hennar. Lét hún svo ummœlt, að hún vissi ekki til, að nokkurt barn hefði orðið betri maður fyrir það að kunna Faðir vor. Ekki gat hún þess, að hún hefði látið fram fara neins konar rannsókn í því efni. Þá varð sköpunarsagan fyrir henni, síðan trúar- játningin, og virtist Heilagur Andi einkum valda henni áhyggjum, en svo var að heyra sem hún teldi hann einhvern seinni tíma guð. Loks kom svo að kvöldmáltíðinni. Sagði hún, að Mývetningar vœru það langt komnir í menningunni, að þeir hefðu hœtt altarisgöng- um um aldamót, enda vœri sannað mál, að kvöldmáltíðin vœri leyfar af mannfórnum úr grárri forneskju. Þannig var allur sá vísdómur. Engin rök né ádeilur komu þar fram, sem ekki voru í há- mœli fyrir 50—200 árum. Má af því glöggt sjá, hver áhrif uppeldi hefur. Frú Jakobína hefur solgið í sig þessi frœði með móðurmjólk- inni í sinni sveit, og nú hefur sáðkornið borið fullþroska ávöxt í hugarheimi hennar, svo að hún heldur sig hafa höndlað einhvern nýj- an sannleik. Burðarás erindisins var greinilega hatur á prestum. Þegar svo er í pottinn búið, fellur allt um sjálft sig. Og erfitt mun frúnni reynast að standa við fullyrðingar sínar um Faðir vor og áhrif þess á börn. Eina leiðin til að sannreyna gildi þeirra vœri líklega sú, að einangra Mývetninga frá öðru kristnu fólki og öllum kristnum áhrifar menningar og trúar í fortíð, samtíð og framtíð, ef unnt vœri, og at- huga síðan, hversu nœstu kynslóðum þeirra vegnaði. G. Ól. Ól. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.