Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 70

Kirkjuritið - 01.06.1971, Qupperneq 70
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRINAE Að predika nú á dögum EFTIR D. W. CLEVERLEY FORD Árið 1969 kom út bókin PREACHING TODAY á vegum Epworth Press & S.P.C.K. í London. Hún er eftif D. W. Cleverley Ford, sem er forstöðumaður College of Preachers. Kirkjuritið birtir nú endursagða og þýdda hluta úr þessari bók. Efni hennar er gagnlegt b*®1 prestum og öðrum, er lóta sig varða afdrif og órangur predikunarinnar. Framhald verður ef tceki' fœri gefst. Hindranir Það er undarlegt með predikunina. Það er almennt viðurkennt, að hluti okkar er henni mótfallinn. Við viljum ekki lóta predika yfir okkur. Sé ein- hver só kjóni að reyna það í sam- rœðum, þó fer só gjarnan á braut leiður eða móðgaður, sem fyrir þvi verður. Samt œtlumst við til þess að predikað sé í kirkjunni. Almenningur vœntir þess, og hann telur af sér haft, ef það er ekki gjört. Hann vill láta hreyfa við sér, vill láta rökrœða við sig, vill láta hrista sig til. Blaðamaður skrifaði í tímaritið „Queen", sem er skrautlegt og í tízku, um leit sína í London að predikara, sem hrist gœti menn upp úr bekkjunum með orð- snilli einni saman, sem gœti kveikt áhuga og sent menn á braut með einn góðan ásetning, sem þeir vœru 68 reiðubúnir til að lifa og deyja fyrit- Hvenœr var þetta? Árið 1963, en ekk' 1863. Þrem árum seinna var það, að ungur enskur prestur varð undrandi á því, að fréttamaður frá BBC vdr ólmur í að ferðast 50 mílur til að geta frœtt áheyrendur í fimm mír>' útur í útvarpi um mót, sem haldid var til að rœða um predikun. Hvei-5 vegna? „Brezkur almenningur hefir alltaf áhuga á predikun", var svarið- Er þetta svo? Metur venjulegdr maður predikunina svona mikil5' enda þótt hann sé ekki hneigður til kirkjugöngu nema stundum, að hann telji hana með höfuðverkefnum kirkjunnar? Sé þetta svo, hefir hann þá rétt fyrir sér — eða er hann svonö gamaldags? Sennilegt er að töluvert hik sé 0 mönnum að kveða upp endanlegan Á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.