Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 25

Prestafélagsritið - 01.01.1924, Blaðsíða 25
Prestafélagsritið. Hvað er kristindómur? 21 ert annað bætt hann upp eða komið í hans stað. Vér æskj- um með öðrum orðum vitneskju um, hver sé sú trúarleg reynsla, er sameiginleg sé öllum kristnum mönnum, einkenni þá alla jafnt og geri þá að meðlimum einnar og sömu fjöl- skyldu, hvaða kirkjudeild sem þeir annars tilheyra eða hvaða trúarstefnu, sem þeir annars fylgja, svo að þeir, þrátt fyrir alt, sem skilur í tíma og rúmi, í tungu og menningu, í helgisiðum og hugmyndum, þekkist sín á milli sem bræður. En það hefir altaf sína þýðingu, að þekkja slík sameinkenni á öllum kristnum mönnum, ekki sízt þar sem svo stendur á, að mörg- um góðum kristnum manni hættir til að þrengja hugtakið »kristinn« á ýmsa vegu. Þegar t. a. m. katólskir menn gera kirkjuna að meginhugtaki kristindómsins og sambandið við hana að meginskilmerki þess að vera kristinn, þá er með því lokað dyrunum fyrir öllum þeim svo sem ekki-kristnum, er ekki standa í slíku sambandi við hina kaíólsku kirkju og ekki viðurkenna hana sem eina rétta kirkju Krists. Eða þegar lúterskir feður vorir á 17. öld gerðu kristindóminn að stór- feldu kerfi kennisetninga og viðurkenningu sérstakra megin- kennisetninga að skilmerki þess að vera kristinn, þá var það líka til að loka dyrunum fyrir fjölda manna mótmælendatrúar, sem fyrir einhverra hluta sakir gátu ekki viðurkent þessar kennisetningar, já, leiddi beint til ofsókna af ýmsu tagi. Og enn í dag verður sömu tilhneigingarinnar allmjög vart innan kristninnar, og það hjá mönnum, sem að öðru leyti mega kallast prýði Guðs safnaðar, að þeir þrengja svo þetta hug- tak kristinn, að margur maðurinn, sem er kristinn af hug og hjarta, kemst ekki inn undir það, og margur maðurinn, sem ekkert vildi fremur en teljast til kristinna manna, hann þorir ekki að telja sig til þeirra. Til þess nú að greiða úr spurningunni: Hvað er kristin- dómur? er fyrst af öllu að minnast þess, að hér er um sögu- lega trú að ræða. Hann birtist þar svo sem hámark trúar- legrar þróunnar mannkynsins. Hin trúarlega þróun þess hefir komist það lengst, náð þar hámarki sínu; því í augum kristins manns er kristindómurinn hin al-fullkomna, algera trú. Þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.