Syrpa - 01.03.1912, Page 10

Syrpa - 01.03.1912, Page 10
136 SYRPA ,,Ó jes, bött æ dónt ker hvurnin þær veröa. En kvurnin annars fíl- aröu þarn’ út í kontríinu? Ert’ ekk’ oröinn hál’ tærd af farmara- lífinu?“ ,,Þænk júl' Nó, nó! É’ hef’ þaö olræt! Ó’ é’ skal segja þér, é’ er helzt aö hugsa um að veröa farm- ari, því é’ held þaö eigi bezt viö mig. O’ so er é’ líka oröinn so vanur viö það. É’ hef’ sáö o’ plæjaö, slegiÖ hei með múer, o’ þegar é’ hef’ sjokk- að, þá hef’ é’ kípaö einn á ettir bind- aranum. í þreskingunni hef’ é’ bæöi pitsað upp á lótin, o’ verið tímstýri o’ stundum lík’ í greniríi o’ fítað hestunum fyrir farmarann. Alt sem mig vantar er að meikalots of monní, so é’ verði prettí vel af. En manni hættir so viö að spenna öllu þegar maður kemur inn í bæina, so maður bostar og veröur brók. En kvurnig annars hefir þú gjört þaö hérn’ í Winnipeg?“ ,,Þænks! Mér líöur först reit! Fyrst var é’ ósköp lónlí meðan é’ var mállaus. En núna hef’ é’ þaö offel næs. É’ skal segja þér, þeir eru lovli sumir ensku piltarnir, o’ vilj’ alt af pleij’ o’ meika fonn við mann. Stundum hafa þeir tekiö mig út fyrir dræf í hekki — reglu- lega indælu riggi, einkum síðan é’ fór að vinna á hótilinu. Stundum á hverju kvöldi í sumar tóku þeir mig á körunum útípark,útí Heppí- land o’ vestur á Silfurhæöir. — Mæ gúddnis! E’ skal segja þér að é’ haföi þá góðan tíma, o’ so trita þeir so mikið aö þú trýir þí bar’ ekki. Stundum hef’ é’ líka verið tekin á Oppra o’ Bædjó, o’ ef þú bara sæir þaö sem þeir pleija þar, þá er é’ sjúr á að þú hristir af þérfarmaradöstið, þar sem alt er so offel röff o’ moddi o’ smellar so dörtí, o’ kæmir heldur hérn’ inn í bæinn“. ,,Jes, þú hlýtur að hafa þaö flott ettir þess’ aö dæma. En ætl’ é’ fengi nokkra vinnu hérn’ í bænum?“ ,,Ó mæ jes. Vinnu! Æ sjúdd sei só! Þú getur fengiö vinnu við evríþing. Sjúr Mæk! O’ þegar þú hættir klukkan fimm, þá geturðu pleijað o’ leikiö þér, ísí sör! Þaö er somiklu meiri mentun í bæjarlífinu, greit Skott, en hang’ út í kontríi alla sína æfi innan um kýr o’ svín!“ ,,Bæ goli! Þat is ræt, þat is ræt! Jes Rúní, jú ar ræt! É’ kem meö vorinu, o’ þá skal é’hafa háan tíma. Þú náttúrlega getur útvegaö mér vinnu, litla systir?“ ,,Sörtinlí! Það er verrí ísí. Þú bara verður að votsa að þeir reisi við þig kaupið, so þú hafir alt at monní nöff, Djonni!“ ,,JÚ bet júr búts! Djonni sér um það alræt. É’ lét þá reisa við mig úti, o’ þeir skul’ ekki bíta mig hérna heldur, sjúri nöff!“ Hér endaði samræða þeirra systk- inanna, því borðskálanum mikla var nú lokið upp, og þustu þau þangað ásamt öðrum, til að sjá og reyna íslenzku réttina, sem þar biðu og margur hafði svo lengi girnst að skoða. Eigirúmaðist meira en helm- ingur borðgestannaí skálanum,enda voru saman komin á fimta hundrað manns á Þorrablótinu. Urðu hinir því að bíða, þar til hinir fyrri höfðu hroðiö borðin og matsveinar höfðu ræstað til og fylt þau vistuni aö nýju. Mun þá munnvatniö eigi hafa minkað hjá sumum þeim sem þurftu að bíða og ekkert höfðu aö skemta sér við. En dansfólkið fann hvorki til hungurs né þorsta, þvíþaðnærö ist á himnabrauöi hjartnanna og

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.