Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 13

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 13
ÞORRABLÓT 139 , ,Æ, minstu ekki á þaö Laugi minn!“ svaraöi faðir hans. ,,Iíg held eg- heföi aldrei komiö hingaö ef eg heföi vitaö hvernig það var. En hvernig líkar þér það?“ ,,Ágœtlega! Eg skemti mér ljóm- andi vel. Þaö er það bezta c r o w d af dansfólki, sem eg hefi nokkurn tíma veriö með“. ,,Því trúi ég vel. Ég var áöan þar uppi og leizt vel á alt fólkið. Það er mjög myndarlegt og Fjall- konunni okkar til sóma hvað ytra útlit þess snertir, aö minsta kosti“. ,,Já, en hvað þykir þér þá að?“ ,,Hvað mér þykir að?— Mérþylc- ir það aö, að þetta er ekki íslenzkt samsæti nenta aö mjög litlu leyti og sem Þorrablót er það óalandi í okk- ar íslenzka þjóðfélagi. Þjóöarháö- ung S i r! Það er hvað það er!“ ,,Þú ert svo stórorður pabbi! Eg sé ekki hvernig þaö aetti að vera ööruvísi. Þaö er nóg af íslenzkum ræöum og söngum hér, og svo get- ur fólkið talaö saman sér til skemt- unar. Hvaö þarf þaö aö vera meira?“ ,,Ræðurnar og kvæöin hefi ég ekkert sérstakt út á að setja. Held- ur efnislítið mál, eins og fiest þessi skyldu-minni, en lipurt og ekkert ófélegt að búningi til. Aö fólkið g e t i talaÖ saman sér til skemtunar —sumt aö minsta kosti—efast ég ekki uni, þó eg aö hinu leytinu sjái ekkert þjóölegt viö það, aö menn gambri sarnan um daginn og veginn. Hvaö söngnum viðvék, þá varhann ósköp aumingjalegur, sem von var þar sem ekki nema fáeinar hræöur sungu. Þaö hefir hlotiÖ aö vera of kosnaðarsamt fyrir Helga magra að hafa góöan og stóran söngflokk, til að syngja þessi lög! Mikil ósköp og skelíing! Að bjóöa íslendingum annað eins á íslenzkustu, vönduö- ustu og dýrustu samkomunni, sem á að vera haldinn meðal íslendinga á öllu heila árinu. Og svo matur- inn! Alenskur. Og dansinn! Há- enskur frá toppi til táar! Hvaö sýnist þér? Heldurðu ekki að þetta sé dálítið íslenzkt, eða hitt þó held- ur?“ ,,Þetta má vel vera, en gættu nú aö. Okkur unga fólkinu líkar dans- inn bezt af öllum skemtunum, og því vel gjört af Helga magra aö lofa okkur að njóta þeirrar skemt- unar, sem okkur líkar bezt. Fæst af dansfólkinu kann annaö en enska dansa, og dansar þá því eðlilega. Eg, til dæmis, kann ekkert í íslenzk- um dansi og langar ekki heldur til aö læra hann. Viö erum hér í ensku landi og enskir borgarar fiest allir og því er þá ekki eölilegt að við viö- höfum þá siði og venjur sem hér tíðkast, bæöi í dansi og matnaði? Nú, þér kanske líkar ekki heldur aö fólkið tali ensku og þennan íslenzku blending, sem er orðinn hér svo al- gengur, en þú veist nú aö þetta á sér alstaöar staö meöal íslendinga í Ameríku og hver sýkist af öörum. Sumir unglingar, sem hér eru aldir upp, geta ekki heldur talaö nema graut í íslenzku, vegna þess að for- eldrarnir hafa annaðhvort ekki nent eöa ekki viljaö kenna þeim móöur- mál sitt og það er eðlilegt aö slíkir unglingar vilji heldur tala rétta ensku, sem þeim hefir veriö kend á skólunum, heldur en vitlausa ís- lenzku sem þeim hefir aldrei veriö kend. Eg er viss um aö eg.til dæm- is, hefði ekki kunnað mikið í ís- lenzku, ef þú heföir ekki lagt stund á að kenna mér hana þegar eg var lítill. Eg býst nú við aö eg tali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.