Syrpa - 01.03.1912, Page 20

Syrpa - 01.03.1912, Page 20
146 SYRPA geyspandi, óánægöur meö Þorra- blótiö og drauminn, en ánægöur með sjíílfan sig og framtíöina, eins og flest fólk um tvítugsaldur er. Þegar borgarklukkan í liallar- turninum mikla var oröin hálf fjög- ur eftir miönætti endaöi Þorrablótið og fór hver heim til síns náttstaðar. Nokkur hluti fólksins var kominn burtu áÖur, en flestir biöu þar til alt var búið. Undir þaö seinasta hafði dansinn oröiö fjörmestur. Svo er það oftast. Þegar tíminn er aö enda, þá finna menn bezt hvers virði hann er og reyna að hagnýta sér hann sem bezt. Þreytan hvarf hjá fólkinu, þegar þaö hugsaöi um, aö nú væri skemti- stundin eftir lítinn tíma liöinábraut eins og ljúfur draumur. Og hver og einn vildi halda dauðahaldi í þessa stuttu stund og njóta hennar sem allra bezt áður hún hyrfi og svefn næturinnar og annríki morg- undagfins tæki viö. Andardrátturinn varö þyngri og tíöari og brjóstin urðu hvelfdari og hærri og koniu betur saman. Hand- tökin urðu þéttari og innilegri. Fæturnir liprari og mýkri og sam- tökin betri. Höfuöin hölluöu sér nær hvert ööru, svo heitur og ilm- ríkur andardrátturinn lék um and- litin, við og viö, eins og angandi sunnanblær á sóldegi. Samtölin uröu lægri, oröin færri, en dýpri og viðkvæmari. Svörtu fötin uröu enn þá dekkri en nokkurn tíma áöur, eins ogang- ur-hrygð skilnaöarins legöist yfir þau meö öllum sínum sorgþunga. Og hvítleitu kjólarnir uröu fölari og fölari meö hverri mínútunni sem leiö líkt og bliknandi lilja í náköldum haustnæöingi. Það var eins og aumingja fötin skyldu hvaö fyrir dyrum beið. Aö nú áttu þau að skilja fyiir langan, langan tíma og vera látin hvert í sínu lagi inn í myrka fataklefa, meö ýmsum öðrum spjörum, sem þau höfðu aldrei haft neina ánægju af að vera meÖ, — miklu frekar viöbjóö og leiöindi. Það var þó raundöpur tilhugsun! Og hvenær mundu þau svo sjást næst og fá aö vera saman eins og í nótt. Fá að strjúkast hvert við ann- aö og fitla saman meö kitlandi til- finningu? — Hvenær? — Máske al- drei? Og örvæntingin sár og döp- ur hvíslaöi aö þeim í hásum rómi: ,,Aldrei, aldrei!“ — En þá kom vonin, lítil%og ljóshærö, tylti sér á tá og sagöi viö þau í brosandi rómi: ,,Einhverntíma! Máske næsta Þorrablót!“ Og orö vonarinnar dró mikið úr áhrifum örvæntingar- innar og mýkti sár hir.nar svíðandi skilnaöarstundar vesalings fatanna. Misjafnt höfðu kjólarnir gefist. Sumir höfðu algerlega tapaö áliti eigenda sinna og þeir kjólar þurftu ekki að búast viö glæsilegri fram- tíö né miklum metoröum í heimi þessum. Aftur á móti höfðu aðrir 'leikið ,,rullu“ sína ágætlega. Veitt eigandanum margt sólríkt bros og bjartar framtíðarvonir og þeir kjólar þurftu ekki að kvíða komandi tíma hvað heiöur og viröingu snerti. Svörtu fötin höföu sömu sögu aö segja. Þau höföu leikiö mismun - andi vel í þessu mikla alsherjar-tafli. Þegar önnur gengu sigri hrósandi af hólmi, meö alla sína menn heila á húfi, þá voru önnur orðinn heima- skíts-mát upp í boröi. — Þannig er leikur lífsins. — Þannig hefir

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.