Syrpa - 01.03.1912, Síða 29
ORUSTAN VIÐ HASTINGS
155
augastaö á, og haföi sett þar liÖ til
landvarnar. En er Vilhjálntur kom
þar við land, voru þar annaÖhvort
eng-ir varömenn, eöa svo fáir, að
þeim kom eigi til hugar aö verjast.
Menn verða helzt að ímynda sér, að
aö þar hafi verið útvöröur einn, er
gjöra skyldi vart viö komu Nor-
manna. Þaö er eigi ólíklegt að
Haraldur hafi hugsaö, að Vilhjálmi
mundi legast lengur en varð, sakir
andviðris, þangað til hann gæti
sjálfur að unnum sigri komiö aftur
suöur í land. En Vilhjálmur var
svo hamingjusamur aö koma til
Englands í tækan tíma. Hafði hann
komið litlu fer eða litlu síöar, er
mjög líklegt, aö þar hefði hann
mætt haröri viðtöku og óvíst hver
leikslok mundu orðiö hafa. En nú
fór svo, aö hann og menn lians
fengu þar enga mótstööu; herinn
allur gekk á land meö spekt og friði;
skipin líigu fyrir akkerum og svo
nærri hvert ööru sem oröið gat.
Normenn gengu fylktu liöi á land
upp, og sá sem fyrstur steig
fæti á land var Vilhjálmur hertog)
sjálfur, en honum skrikaöi fótur svo
hann féll á hendurnar, þótti liðinu
það illur fyrirburður, en Vilhjálmi
varð eigi ráða fátt; hann mælti: ,,eg
vitna það til hins almáftuga guðs
aö nú hefi egtekið konudgsríki mitt
aö veÖi, og held enskri jörö mér í
höndum“. Þaö er sagt aö einn af
liösmönnum hertogans hafi rétt
honum hönd fulla heys, er tákna
skyldi yfirráö hans bæöi yfir enskri
lóö og öllu er England snerti. ,,Eg
tek viö þessu, mælti hertoginn, og
og guö veri meö oss“.
Herinn gekk allur á land, eins og
nú var sagt, og gengu bogmenn
fyrir en hitt annaö liöiö á eftir. Var
landið því næst kannað þar umhverf-
is, og urðu menn eigi varir við
vopnaöa menn. Hertoginn víggirti
Pevensey, og lét þar lið eftir veröa
til varnar þei:n stað, er hann haföi
fyrstan tekið á Englandi. Skipin
lét liann setj-t á land og stóðu þau
þar í skjóli virkisins. Daginn eftir
hélt liðið austur eftir landi og nam
staðar viö bæ einn, því að þaðan
vildi hertoginn stýra þessum minni-
stæða leiöangri,er vel þykir við eiga
að kenna viö H a s 11 n g s, því að
þar lét hertoginn sjálfur fyrirberast,
en er menn tala um orustuna sjálfa
milli Vilhjálms og H'araldar, þá er
réttara aö kenna hana, eins ogforð-
um var gjört, við Senlac en ekki
Hasting.
í hinum elztu sagnaritum Eng-
lendinga er oft getiö um Hastings-
borg og Hastingshöfn. Þar hal’ði
Haraldur sett setuliÖ, eins og í
Pevensey, en svo viröist sem Vil-
hjálmur hafi tekið þá borg orilstu-
laust. Hastings var að öllum lík-
indum, eins og flestar aörar borgir
á Englandi, eigi víggirt, og þess
vegna eigi tiltöku mál að verja hana
fyrir Normönnum. Bærinn er á
þeim stað, þar sem ásarnir ganga
fram aö sjónum, og er þar annaö
landslag en slétta sú við Pevensey,
er Normenn voru nú komnir austur
fyrir. Milli ásanna ganga tvö dal-
verpi til sjávar; í hinu eystra dal-
verpi er hinn eldri bær, í hinu vest-
ara hinn yngri. Upp á áshryggnum
milli þeirra sjást rústir eftir af virki
því þar sem Vilhjálmur haföi sínar
aöal-vígstöðvar. Staðurinn var vel
valinn, því aÖ þar réö Vilhjálmur
fyrir þremur þjóövegum, bæöi aust-
ur og vestur eftir landi og norður
áleiöis til Lundúna. Lét Vilhjálm-