Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 32
158
SYRPA
honum, a& Vilhjálmur væri fús á a8
láta prófa sinn málstað eftirenskum
lögum eðanormenskum;reyndistþað
þá, aö Haraldur heföi betra málstaÖ
skyldi hann láta Harald í friSi vera;
en aS öSrum kosti skyldi hann þeg-
ar í stað láta þaS laust, er hann
hefSi hönd á lagt, til þess aB spara
alt það mannfall og alla þá eymd,
er hann mundi verSa valdur aS, ef
hann vildi eigi sleppa konungdómn-
um.
ViS þessa orSsending varS Har-
aldúr svo reiSur aS viS sjálft lá, aS
hann legSi hendur á sendimanninn.
Þó stilti hann sig, og sendi. mann á
fund Vilhjálms til þess aS leiSahon-
um fyrir sjónir rétt þann, er hann
hef'Si viS aS styðjast til konungdóms
á Ehglandi. Sumir segja, að Har-
aldur hafi boSiS Vilhjálmi vináttu
sína og góðar gjafir, ef hann vildi
fara meS friSi af landi burt, en vildi
hann eigi þaS ráS þekkjast, heldur
hitt, að láta vopn skifta meS þeim,
þá kvaSst hann mundu koma og
berjast næsta laugardag. Vilhjálm-
ur kaus þann kost aS berjast, og
sendi heim aftur mann Haraldar meS
góðum gjöfum.
Svar Vilhjálms og fregnin um
hernaS hans og allan þann skaSa,er
hann gjörSi í landinu, hafSi á Har-
ald þau áhrif er Vilhjálmur vildi: aB
koma honum,til orustu við sig.
Haraldur var nú eins áfram um þaS
aS berjast eins og Vilhjálmur. Hann
vildi hefna þess óréttar og þess
skaða er Vilhjálmur hafSi gjört, og
þaS sem fyrst, áSur meira liS kæmi
handan yfir sund til styrktar viS
hann. ÞaS var áform Haraldar, aS
halda áfram sem fyrst, mæta Vil-
hjálmi og láta skríSa til skarar meö
þeim. Einn af bræðrum Haraldar
konungs hét Gyrðir; hann gaf kon-
ungi þaS ráS, aS leggja eigi til or-
ustu viS Vilhjálm, en láta fyrirberast
í Lundúnum og verja þá borg, ef
þess gerðist þörf; kvaSst GyrSir
mundu halda liSinu til móts viB Vil-
hjálm og berjast við hann; konung-
ur skyldi eyBa landiS sem mest, til
þess að Vilhjálmur gæti eigi haldizt
þar viS og neyddist til aB snúa heim
aftur. ÞaS var hyggllegt ráð, en
hart. Haraldur vildi eigi þekkjast
þaS; hefi eg aldrei, mælti hann,
hlaupiS í felur, þá er vinir mínir
hafa lagt sig í hættu mín vegna, og
aldrei mun eg brenna bygBir eöur
spilla eignum manna á Englandi
er eg á yfir aö ráSa, og óska aö
vegni sem bezt.
Haraldur konungur dvaldist sex
daga í Lundúnum og kom þá enn
til hans allmikiB liS. En á fimtu-
degi lagði konungur upp þaBan til
þess að geta barizt laugardaginn
eins og á var kveðiS, en hann bjóst
við aS sér mundu bætast fieiri liðs-
menn þegar suSur í landiS kæmi.
Rithöfundar Normanna segja, að
Haraldur hafi haft ógrynni liðs, en
enskir sagnamenn segja, að kon-
ungur hafi eigi viljað bíða þess, aS
honum safnaðist meira lið; hafi hann
lítinn liðskost haft til að mæta Vil-
hjálmi, og honum megi því sjálfum
um kenna, aS hann beið ósigur.
En hvað sem um þetta er, verSa
menn aö ætla, aS Haraldur, slíkur
hershöfSingi sem hann var, hafi
ráSið þaS af, sem í þessu efni var
hiS réttasta. Hann einsetti sér aB
berjast, en á þeim stað og á þann
hátt, er honum þótti sér bezt henta.
Alt mælir móti því, að hann hafi
ætlað sér að ráða á Normenn þar
sem þeir sátu á víggirtum staö.
Á