Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 33
ORUSTAN VIÐ HASTINGS
159
Hins vegar liefir Vilhjálmur búizt
einmitt viS því, aö Haraldur mundi
veita sér aögöngu. En þær stööv-
ar sem Haraldur settist á, benda til
hins gagnstæöa, því aö þeim var
svo variö, aö Vilhjálmur hlaut aö
ráöa á Harald og þaÖ á þeim stað,
er var honum hinn versti viöfangs,
en Haraldi mjög hagkvæmur, þar
sem vörnum mátti viðkoma, án þess
aö þurfa á miklum liösaflaað halda.
Haraldur hafði þann liöskost, er
honum þótti duga til þess er hann
vildi framkvæma, en þeir sem hon-
unt voru samtíöa skyldu eigi hans
fyrirætlan, og af því að hann beið
ósigur, hafa menn dæmt gjörðir
hans meö lítilli vægð. Þó er þaö
meö öllu áreiðanlegt, aðósigurhans
var ekki eingöngu liöfæö hans að
kenna, og því má treysta, aö liö þaö,
er hann haföi, var að hans áliti
nægilegt til aö vinna þaö verk, er
hann haföi sett sér fyrir mark og
mið.
Orustan við Hastings gaf þannig
tveimur hinum mestu hershöfðingj-
um þeirra tíma tækifæri til að sýna
hreysti þeirra og herkunnáttu. Vil-
hjálmur neyddi Harald til orustu;
Haraldur neyddi Vilhjálm til aö
berjast á þeim stað, sem Haraldur
vildi, og eigi gat verið betur valinn
til varnar, né erfiöari til aösóknar.
Án alls efa hagaöi Haraldur svo
ferö sinni, að Vilhjálmur yrði til
neyddur að ráöa á hann, og það á
þeim staö sem Haraldnr haföi til
kosiö. Hann hélt viðstööulaust
áfram feröinni suÖur eftir Kent og
Sússex, nam staöar hér urn bil 7
enskar mílur frá vígstöövum Nor-
manna og setti herbúöir sínar á
hinum nafnkendu hæðum viÖ S e n-
1 a k .
Oruslustaöurinn var hyggilega
valinn, eins og vænta mátti af dug-
legum hershöföingja, þó að samtíöa
landar hans hafi eigi viljaö við þaö
kannast, og kent honum um ósig-
urinn. Það er í ritum Normanna
aö leita verður frásagna um hina
rniklu orustu; þeir láta Englendinga
og Harald konung njóta sannmælis;
þeir jafnvel dást aö hreysti þeirra
og herkunnáttu. Þaö var, eins og
áður var sagt, áform Haraldar, aö
ráða eigi á Vilhjálm; orustutilhögun
Englendinga um þær mundir gjörði
þá alveg ósigrandi, meðan fylking-
ar þeirra rofnuÖu eigi og maöur
stóð við manns hliö, en þeint var
ekki lagiö að gjöra áhlaup á mót-
stöðumenn sína, Normenn, er höíöu
mikið og velbúiö riddaralið í móti.
Þessvegna varö Haraldur aö koma
sér svo fyrir, að viðureign þeirra
Vilhjálms líktist fremur umsát um
borg en orustu á víöavangi, og þaö
gjöröi Haraldur með því að setjast
þar aö, sem bæöi var gott vígi af
náttúrunnar völdum og af mann-
virkjum þeim, er hann lét gjöra, þó
í skyndi væri. Þar sem Haraldur
settist aö, hagar svo til, aö fram úr
hálendinu aö norðan gengur háls,
eöa hár ás, eins og nes, fram á lág-
lendið fyrir sunnan og suður undir
Hastings, — á því láglendi voru
smá ásar og mýrasund á milli víöa
blaut og ill yfirferöar — en sjálfur
hálsinn þar sem Haraldur bjóst fyr-
ir, er örmjór upp við hálendið, en
breiökar allur að framanveröu; víö-
ast hvar er hann brattur uppgöngu
og erfitt til aösóknar, enda haföi
Haraldur umgirt hann á alla vegu
með þrísettum stauraröÖum og
grafið djúpan skurö aö utan. Sunn-
an og vestan til á ásnum er óbratt-