Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 53

Syrpa - 01.03.1912, Blaðsíða 53
HVAR ER JÓHANN ORTH? 179 ,,Eg; lagbi beztu krafta mína í sölurnar fyrir þetta flagg, en störf mín voru misvirt. En eg kann aö leita heim aftur og berjast fyrir þab ábur en lýkur“. Þegar til Buenos Aires kom, varb þab hljóbbært ab fyrverandi erkiher- togi Jóhann væri um borb fi Sánta Margherita, þótti Austurríkismönn- um, er þar áttu stóra nýletidu,sæma ab taka konunglega móti svo tign- um gesti. Nefndir voru kosnar til ab sjá um hátíbahald mikið. Ein nefndin fór um borb til ab berahon- um kvebju. Fundu nefndarmenn Jóhann Orth viS störf sín. For- maSurinn hóf mál sitt með kveBju, er prinsi mátti sæma. Annar stýrimabur tók fram í fyrir honum hlæjandi: ,,Hvab er um aS vera, herrar mínir. Eg er ekki erki- hertogi lengur. A8 eins blátt áfratn Jóhann Ortli. ÞiS megið ekki stofna til hátíðahalds í tilefni af komu minni. ÞaS væri hlægilegt eins og nú stendur á. Eggæti fráleitt hugs- aS til aS leyfa annað eins. Nei, alt þessháttar tilheyrir libinni æfi. Eg áskil mér rétlindi verkamannsins. Þess vegna kom eg yfir hafiS sem háseti en ekki farþegi. Eg áleit æskilegt aB kynnast mönnum, sem vinna og venjast vinnu sjálfur. Eg er hér nú jafningi ykkar og vona ab þiS látib ykkur úr minni líba aS eg var erkihertogi11. ÞaS gat því ekkert oröiS úr há- tíSahöldunum. Sköinmu síðar kom erkihertoginn fyrverandi til Valparaiso í Chile. Þar heimsótti hann stórkaupmenn nokkra, stóð , Jóhann Orth“ ánafn- spjaldi hans og sú útskýring aS maöursá verzlaSi meS sódategundir sérstakar. ÞaS var, og ei mótvon, ekki lítiS um aS vera,er Jóhann Orth kom til borgarinnar og sóttust kon- ur þær sem töldu sig af heldra tag- inu eftir aS hafa hann í kvöldgiidum sínum. En Jóhann Orth lét vonir þeirra sér til skammar verSa. Hann neitaði aS taka þátt í nokkrum heim- bobum og kvaSst koma þangab í verzlunarerindum einvörSungu. Og ab fáum vikum liSnum hætti fólk aS veita honum nokkra sérstaka eftir- tekt. Jóhann Orth var nú búinn aS læra aS mönnum veitist létt aS gleyma. IV. KAFLI. SkipiS sem hvarf. Vinir Jóhanns í Austurríki spábu því aS ekki myndi líða á löngu áSur hann þreyttist á hversdagsstörfum verzlunarmanns þar í Valparaiso. Þeir mundu ab hann var skáld og tónsmiSur og ætíS við æfintýralíf feldur. Þeim fanst meira en hlægi- legt að hugsa til hans, konungbor- ins hugsjónamanns, verzlandi með sóda og sölt. ÞeS leið heldur ekki á löngu áSur liann tók aS þreytast á þessu nýja lífi. Hann hafbi nú og orb á því, hve mikiS sælli sá hlyti ab vera, sent gæti flúiS alla siSmenn- ing meS hennar þúsund höftum.og klöfum, og búiS fjærri öllum ærsl- um og ys. Fjögur hundruð mílur vestur af Valparaiso liggur eyjan Juan Fern- andez. Þar hafSist vib fyr á öldurn skipbrotsmaSur sá, er Daniel Defoe gerSi ódauSlegan í sögu sinni,Robin- son Crusoe. Nú bjó þar aldrabur og undarlega sinnabur Austurríkis- mabur, Baron von Rodth. HafSi hann fengiS sár mikil í bardaganum vib Sadowa árib 1866 og orbiS aS leggja af herþjónustu. Þreyttist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.