Syrpa - 01.03.1912, Side 68
BN G I N bók hefir selst jafn vel eða náð meiri
hylli hjá almenning'i eins og-
Dr. Valtýr Gu mundsson segir um hana:
,,Þetta er fremur lítiö, en ákafleg'a þarflegt kver,
sem hefir inni aö halda ýms borgaraleg fræði fyrir íslenzka
borgara í Kanada og Bandaríkjunum. Er þar fyrst skýrt
frá stjórnarskipun Kanada og Bandaríkjanna og því næst
margt annað úr lögum, sem allah almenning varCar, t. d.
um þegnréttindi, heimilisréttarlönd, erföaskrár, réttindi
giftra kvenna, trúlofanir og hjúskaparsamninga, fundar
reglur, póstmál, rentutöflur, vog og mál og ótal margt
fieira, sem hverjum manni er nauðsýn að vita. Svo má
heita, að hann sé hverjum íslendingi í Anteríku ómissandi,
og fyrir íslendinga heima inniheldur hann stórmikinn fróð-
leik, svo ;ið hann ætti að geta selst þar líka.. .. “
Eimreiðin XII. ár, 2. hefti.
Bókin kostar 50 cent í bandi.
Til sölu hjá öllum íslenzkum bóksölum hér vestra og hjá útgef.
Olafi S. Thorgeirssyni,
678 Sherbrooke St., Winnipeg.
i