Syrpa - 01.06.1912, Page 3

Syrpa - 01.06.1912, Page 3
SYRPA FRUMSAMDAR, ÞÝDDAR OG ENDURPRENT- AÐAR SÖGUR OG ÆFINTÝR OG ANNAÐ TIL SKEMTUNAR OG FRÓÐLEIKS. I. Arg. 1912. 4. Hefti FLOTTINN TIL EGYPTALANDS. HELGISAGA Eftir SELMU LAGERLÖF. A N G T inni í eyðimörk einni í Austurlönd- um óx í fornöld pálmi einn mikill — nú orð- inn æfagamall og afarhávaxinn, erþessisaga Enginn fór þar um, svo að ekki næmi staðar til að virða fyrir sér pálmann mikla. Hann var sem sé miklu hærri en aðrir pálmar, enda hafði því verið um hann spáð.að hann ætti að verða hærri en brodd- súlur og pýramýdar Egyptalands. Það bar til eitt sinn, er pálminn mikli stóð að vanda og skimaði út um eyðimörkina, að fyrir hann bar sýn, er honum brá svo við, að titringur fór um limið alt á stofninum háa: Yzt út við sjóndeild- arhringinn sá hann tvo menn koma gangandi. Þeir voru enn í fjarlægð svo mikilli, að úlfaldi sýndist á stærð við maur. En víst var það eigi að síður, að þetta voru menu — karl og kona, og ókunnug þar

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.