Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 14
204
SYRI’A
I
sig áfram og smá stanza til þess aí5 at-
huga stefnuna; lagt svo á stað aftur,
þurft að beygja sig fyrir hríöar harS-
neskjunni og storminum, ísköldum og
bitrum, sem hefir boriS haglinn og
skorann í andlit þcirra, svo aö hver
taug í því hefir dregist sanian af sárs-
auka. En þeir liafa samt haldi'ð á-
fram. Gamla víkingseðliS hcfir brot-
ist fram í þeim og þeir hafa harönað
við hverja þraut. Og þótt glæsi-
mennska fornaldarinnar sé að mestu
horfin, þá er þó þrautseigjan eftir, að
seiglast og Iáta ekki hugfallast, aS
streita gegn hríSinni og baráttunni, og
lialda stefnunni þrátt fyrir allan mót-
blásturinn. ÞaS er einsog þaS leyn-
ist í eöli þeirra aS stríöa á móti ofur-
eflum og láta sig ekki hrekja undan.
Einlægt aS horfa gegn hættunni, en
ekki aö snúa undan, þótt crfiölega
blási á móti. Þaö mesta undanhald,
sem þeir geta hugsaS sér, er þaö, aS
nema staöar stundarbiö og átta sig á
því, sem í kringum þá er og safna nýj-
um kröftum áSur en þeir leggi á staS
aftur. Þeirn dettur ekki í hug aS
halda undan. Og þótt þeir beri ekki
á sér gull og annaS skraut, eins og
forfeöur þeirra gjörSu, óöalshöfð-
ingjarnir fornu, þá eru þeir stórmenni
í vetrarlörfum sinum.—Þeir, sem ekki
hafa kjark eSa þrek til aö halda móti
hríðinni og barátunni, og snúa und-
an, þeir hverfa út í myrkriö og sjást
ekki meir.
Skömmu cftir nýárið gjörði hláku.
En þau viðbrigði. Á þrem dögum
þiðnaSi mestur snjórinn á láglendinu
svo aö hcita mátti alauöa, nema IivaS
vatn og krap fylti allar lautir og dæld-
ir Ár og lækir brutu af sér ísinn á
stórum pörtum og köstuðu klaka-
stykkjum lengst ttpp á skarirnar og
bakkana, svo að háar íshrannir lágu
beggjn megin.
Bændurnir tóku breytingum.
Þreytan og áhyggjusvipurinn hvarf
aS mestu af andlitinu, og þeir urSu
glaöari og oröflciri viö heimilisfólkiö
og léttari í spori milli húsanna, þótt
nóg væri aS gjöra að líta eftir fénu,
aö þaS færi ekki í hættur: læki og
krapblár, að moka snjóinn ofan af
húsunum og tóftunum, að skara frá
dyrum, því alt fyltist af hláku vatni,
og aö refta undir loftiS á heyjunum
svo aö allar geilar skyldu ekki falla
niSur. AlstaSar þurftu þeir aö hafa
vakandi eftirlitsauga, svo aö ekki yröu
skemdir af hinum mikla vatnagangi,
scm var samfara svona bráðri hláku.
Svo gjörSi frost og stillingar.
MeS þorrakomunni snerist hann í
norörið og gjöröi hríöar og frost og
sami harö.ndablærinn kom á allt, cins
og veriö haföi áöur en hlákan kom.
Héldust ]>au haröindi aö mestu fram í
góulok. En þá brá til sunnan áttar og
þíöan og sólarylurinn lögöust á eitt a'ö
bræöa snjóinn. Og urn rniöjan ein-
mánuö var orðiö hér um bil alautt i
dölum og töluverSur gróöur kominn.
En þaö mátti heldur ekki seinna
vera. Flestir bændur voru orðnir
heylitlir, og suntir meö öllu heylausir,
búnir aö eyöa svo frá kúnum, að þeir
áttu varla til næsta rnáls handa þeitn,
og nokkrir búnir aö taka heylán. Ein-
stöku mcnn voru aftur svo vel birgir
af heyjum, aS þeir gátu hjálpaö öSr-
um i vandræSum þeirra, menn, sem
gátu með heyforða sinum bjargaö
fjölda bænda frá því aö þurfa aö
fella fénað sinii og veröa öreigar.
Menn skilja ekki hvaS þeir menn eru
þýðingarmiklir fyrir sveitarfélögin,
þegar hörö ár koma og fjölda margir