Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 19

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 19
VORHRET / nefna þaíS, hvort aö presturinn vildi ekki taka hann. Annars mun eg nú leggja til að láta hann að Brandstöö- um í þcirri von, að eitthvað veröi ráðiö úr um kensluna undir ferming- una. Eruð þiö ekki samþykkir þvi?” “Ef eg mætti einhverju ráöa í hreppsnefndinni, mundi eg leggja fastlega á móti því, að láta hann þangað, en það kann niáske að fara svo, að hinir heiðruðu meðnefndar- menn mínir beri mig ofurliði í því máli eins og stundum áður”, sagði prestur, og var auðheyrt að hann var að komast i geðshræringu. “Mér finst presturinn ekki hafa neina ástæðu til aö kvarta undan því, að við höfum borið hann ofurliði í hreppsmálum. En hvað viðkemur þéssum dreng og því, aö hann fari að Brandstöðum, þá finn eg enga sök á mínum herðum þótt eg leggi það til að láta hann þangað, á meðan að þér, prestur góður hafið ekki annan betri stað að'bjóða”, anzaði Sigurgeir og lagði áherzlu á orðin. “Við skulum þá ekki þrátta um þetta lcngur,” mælti prestur. “En til þess aö sýna yður, að mér er það al- vara að láta drenginn ekki að Brand- stöðum, þá skal eg leggja það í söl- urnar bæði fyrir ykkur og hreppinn og í gustuka skyni við drenginn, að taka hann í vor og hafa hann næsta ár með sama meölagi og nú er gefið með hon- um, og mun eg þá reyna aö koma honum sómasamlega í tölu kristinna manna. Svo vona eg, að það sé út- talað unt þetta mál. Og svo ætla cg að vita, hvort konan mín hefir ekki til kaffi eða einhverja hressingu handa ykkur,” bætti prestur við um leið og hann stóö upp og gekk hratt út úr stofunni. 209 Sigurgeir skaut augunum í skjálg, og var auðséð, aö hann var ekki á- nægður með úrslitin. Litlu seinna kom prestur aftur og frúin með kaffið. Þegar þeir voru búnir að drekka kaffið, héldu þeir á- frani að ræða um hin og önnur hreppsmál. Undir kvöld héldu þeir Sigurgeir og Grímur heimleiðis. Það brá mörgum í brún á hvíta- sunnumorgun, þegar komið var á fæt- ur. Jöröin var orðin alhvít af snjó og útlitið skuggalegt. Að vísu var logn, en allmikil snjókoma og svo dimt, að ekki var hægt að greina næstu bæi í dalnum. Alstaðar varð fyrir augum hríðarveggurinn, griár og kuldalegur, og til hafsins blasti við svört kólgan og þaðan voru veður- dunur að heyra. Það greip alla einhver óttabland- inn kuldahrollur og það var eins og menn gætu varla áttað sig á því, að það skyldi vera komin hrið. Viðbrigð- in voru svo mikil. Alt vorið hafði veriö svo einmuna gott. Hver dagur- inn og hver vikan á eftir annari hafði komið og liðið fram hjá með þýð- vinda og gróðrarskúra. Það var eins og náttúran væri aö bæta fyrir vetrar- hörkuna og væri aö reyna að fá rnenn- ina til þess að gleynia öllum erfiðleik- unum, sem veturinn hafði bakað þeim. Menn vor-u því farnir að halda, að nú væru öll harðindi á enda, og vonuðu að sleppa hjá vorhretunum. Það var því ekki furða, þótt mörgum bóndan- um yrði skapþungt og margir stuttir í svörum og jafnvel ekki sem orðbeztir í garð náttúrunnar, þótt á sjálfan há- >4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.