Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 26

Syrpa - 01.06.1912, Blaðsíða 26
216 SYRPA um sveitina, aö Siggi litli frá Staö liefði orðiö úti í hríöinni á hvíta- sunnudagskvöld og fundist svo á mó- unuin fyrir ofan Stað. Pað fylgdi sögunni, aö presturinn haföi sent hann meö hréf, og heföi hann haldiö á því í lófanum og höndin kreft og frosin utan um það, þegar líkiö fanst. I'réttin vakti ekki mikiö umtal, því að það var þá svo margt sem clró lnigi manna frá þessurn atburði. Einstöku gamlar konur, sem liöfðu þekt dreng- inn, brugöu svuntuhorninu upp að augunum og báöu guö aö vera sálu hans líknsamur. Það voru einu guös- oröin eöa fyrirbænirnar, sem fylgdu honum yfir um landamærin, yfir í landið, þar sem allir eru jafn réttháir. Land kærl'eikans og réttlætisins. Sunnudaginn eftir var hann jarð- aður í noröaustur horninu í kirkju- garðinum á Stað, ræðulaust og yfir- söngslaust. Orustan vib Tours. Eftir Jóhann G. Jóhannsson, B. A, Landiö milli borganna Poictiers og Tours á Frakklandi er grasivaxið slétttlendi, notað nú að mestu sem beitiland og til vínberjaræktunar. Slétta þessi er mjög vel til fallin sem orustusaður, og hafa nokkrir bardag- ar, merkilegir i sögunni, hér átt sér staö. Hér börðust Englendingar og Frakkar viö Poictiers 1356, og hér böröust Mahometsmenn og kristnir viö borgina Tours áriö 735. Orustan viö Tours er talin ein af höfuðorustum heimsins. Serkir höföu lagt Spán undir sig og neytt landslýð til að taka Mahomets-trú—þvi hinn sigraöi. varð að játa trú þeirra eða deyja. Svo liéldu þeir norður fyrir Pyreneu-fjöll. Rúm hundrað ár voru liðin frá dauða Mahomets—en á þeini tima var trú lians boðuð á Perslandi, Sýrlandi, Egyptalandi, um alla norð- urströnd Afríku. Lönd þessi voru öll lögð undir Kalífann og nú skyldi bæta við veldi lians, að minsta kosti Vestur Evrópu. Við borgina Tours mættu Mahometsmenn hinum kristnu undir forustu Karls Martels og biðu stór- kostlegan ósigur. Sagnfræðingum ber sarnan með það, aö ef Serkjum hefði hér veitt betur, þá rnyndu þeir hafa haldið áfram norður að Rínfljótinu— og jafnvel yfir á Bretlandseyjar. Þjóðflokkarnir fyrir norðan fjöllin voru ekki samhentir og hefðu því lítið viðnám veitt jafn öflugum hcr og Serkir höföu. Svo sepir Gibbon — ef Serkir höfðu sigrað við Tours—“Per- haps the interpretation of the Koran would now be taught in the schools of Oxford, and her pulpits might de- monstrate to a sircumcised people the sanctity and truth of the revelation ot Mahomet"—('Decline and Fall, VoL II, Chap. xiiij.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.