Syrpa - 01.06.1912, Page 27
ORUSTAN VIÐ TOURS.
217
Þó a'Salefni þessarar greinar eigi að
vera orustan við Tours, þá er naum-
ast mögulegt a'ö fara hjá því a'ö minn-
ast nokku'S á Mahomet sjálfan—“liinn
síðasta og mesta af spámönnum guSs”
—og kenningar hans. Hann fæddist
í borginni Mecca áriö 569 . Foreldrar
hans dóu nokkru sí'Sar. Drengurinn
ólst því upp hjá frændfólki sínu og
naut aldrei neinnar mentunar, lærSi
ekki einu sinni a'S lesa e'Sa skrifa.
Tuttugu og fimm ára gamall geröist
hann vinnumaSur hjá Cadijuh, rikri
ekkju af aSalsættum í Mecca; og
launaSi hún honum dygS og trú-
mensku lians meS þvi aS eiga hann
nokkru siöar. Mahomet var hugsandi
maSur og hneigSist hugur hans
snemma aS trúarbragöalegum efnum.
Á hverju ári lif'Si hann einn mánaSar-
langt í helli þrjár mílur frá Mecca
og fastaSi og haSst fyrir. Þar fékk
hann vitranir, sem fullvissu'Su liann
um aS hann væri spámaSur guSs. Hér
var'ö hann fullvissa um hver væri hin
rétta trú. Þessi trú, sem nefndist
Islam og sem Mahomet síSar prédik-
aSi samlöndum sinum, er innifalin í
þeirri framsetning, a'ö til sé einn gu'S
og Mahomet sé spámaSur hans.
Á fertugasta aldursári hóf Maho-
met kenningar sínar. Meccabúar —
þar á meSal nánustu vinir og vanda-
menn — reyndu fyrst aS þagga niSur
í spámanninum og sýna honum fram
á aS þa'ö væri rugl sem hanu færi meS,
svo notu'öu þeir hótanir, cn hvorugt
dugSi. Þá átti a'ö gera tilraun til aS
ráSa hanu af dögum, en spámaSurinn
frétti þaS og flúSi til nágrannaborg-
arinnar Medina—áriS 622. Frá þess-
um flótta Mahomets, sem nefnist
“Hegira”, tclja hinir rétttrúuSu árin,
rétt eins og viö teljuni þau frá fæSing
Krists. Medinabúar tóku Mahomet
vel — “alstaSar er ma'Surinn spámaö-
ur nema á heimalandi sínu” — og
gengu fljótt inn á aS Islam myndi
vera hin eina rétta trú. Þeir kváSust
fúslega mundu hjálpa spámanninum
aS hcfna sín á Meccabúum, fyrir aS
sýna honum slíka óvináttu. Mahomet
safnaöi li'öi nokkru, sat fyrir úlfalda-
lestum frá Mecca og hertók þær..
Fimta part af ráninu tók spáma'öurinn
trúarbragSalegra þarfa, liinu var skift
mjlli liSsmanna. Auk þess sem þeim
var fullv'issuS innganga í hi'S sjöunda
himnaríki fyrir aS berjast fyrir spá-
manninn, þá var fylgdarliöi hans full-
vissuS auÖlegS hérna megin grafar,
því allar eigur hins sigraSa voru, aS
jafnaöi, geröar upptækar.
Mahomet boöaSi trú sína meö
sveröinu. Þessar fyrstu ránsferSir
voru a'S cins smáskuggar þess. sem á
eftir átti aö koma. Þegar fréttist hve
vel spámaöurinn launaöi li'Si sínu
drifust a'S honum menn úr öllum átt-
um og bu'öu hjálp sína til aö útbreiSa
hina réttu trú. Þeir voru ekki aS
eins a'S innvinna sér veraldlegan auö,
heldur um lei'ö a'S ábyrgjast sáluhjálp
sína. Þegar Mahomet byrjaSi aS
kenna gátu Arabar ekki kallast þjóS
—og Arabía ekki heldur riki. Þegar
hann dó (632) voru Arabar samein-
a'Sir í einn trúarflokk og undir einum
fána. RánsferSirnar uröu a'S orust-
um og orust'urnar aö höfuöorustum —
og hver orusta jók vi'S tölu Mahomets-
trúarmanna og stækkaöi veldi spá-
mannsins. Og svona hélt áfram eftir
dau'Sa Mahomets uns fáni spámanns-
ins blakti yfir Delhi aS austan og vi'ö
rætur Pyreneu fjallanna aö vestan.
Mahomet var mjög fróöur ma'Sur.
Hann kom sér vel viö alla, ríka og fá-
tæka. Hann kunni móSurmál sitt á-
gætlega og var lipur, liöugur og á-