Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 40

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 40
ÆÖr W £JI '^l|n|lR> Smávegis um Látra-Björgu. i. Rímmeistarar telja tungl tíBum kemur á þá bringl. Lúi er þaB fyrir liBinn únl lengi að keipa fiski ingl. Sagt er aB það hafi tekiB 20 árað smíBa vísu þessa. Hver höfundur sé aB fyrri hlutanum hefi eg aldrei heyrt; en Látra-Björg gamla varB loks til þess aB setja í hana botninn, og var henni til þess trúandi aB gjöra þaB svona snildarlega. II. ÞaB hefir veriB almenn trú að Látra-Björg væri kraftaskáld, þá hún lifBi. Sagt er aB hún hafi einu sinni orBiB missátt viB kaupmann nokkurn á Akureyri út af verzl- unarviBskiftum. Kerling reiddist ákafiega og hugBi aB hefna sín á þann hátt aB fiytja búBina meB öllu sem í henni var burtu af eyr' inni. Þá kvað hún þessa vísu: Eg vil búBin hverfi há héBan braut á næstu stund beina leiB yfir breiBan sjá á bakkann fyrir ncðan Grund. Sagan segir aB búBin tæki strax að hreifast á grunni. Þá hlupu ti) vinir beggja og báBu kerlingu aB hætta. Hún var treg til aB hætta viB áform sitt; en fyrir þrábeiBni þeirra og svo hitt, aB þeir buðust til aB koma sættum á, þá lét hún til- leiBast. Þegar rann af henni reiBin kvaö hún þessa vísu: Ætti eg ei fyrir sál aö sjá, — Sannlega þaB fæ eg rætt — skyldi minn vilji framgang fá svo flestum vrði minnistætt. ATHS. Þessar framanrituBu vísur veit eg ekki til að hafi veriB prent- aBar áBur. Mér finst aB gamlar alþýBuvísur séu betur geymdar í tímariti en í stórblaðadálkum, því flestir stynga öllu þessháttar í eld- inn, en tímaritum halda all flestir saman og verja frá eyBilegging og glötun. Af þeim ástæðum sendi eg vísumar í ,,Syrpu“. Ritarinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.