Syrpa - 01.06.1912, Page 41

Syrpa - 01.06.1912, Page 41
Fjalla-Eyvindur. Einn helzti og einkennilegasti kaflinn í þjóösögum vorum eru útilegumannasögur svo-nefndar. Fram á vora daga hefir sú þjóötrú veriö ríkjandi svo aÖ segja í hverri sveit á íslandi, aö upp á milli fjallanna og jöklanna, er liggja um miöbik landsins, sé afdalir, sem enginn þekkir, og í þessum afdölum sé útilegumenn, sem lifi áþví að ræna fé frá bændum þegar þá bresti björg. Fað sé menn, er sekir hafi orðiö um einhver af- brot í sveitum og orðiö að flýja, og því annaö hvort lagst út meö konur sínar eða unn- ustur, eöa hreint og beint rænt þeim úr bygðum. Sá hluti þjóðsagnanna, scm skáldin hafa notaö, cinkum og sér í lagi leikskáldin, eru útilcgumannasögur. Allir muna Skuggasvein og Hellismenn og Sigríöi Eyjafjarðar- sól. Og nú er síðast Fjalla-Eyvindur koininn til sögunnar, eftir yngsta leikskáldið, Jóhann Sigurjónsson frá Laxamýri. Hann hefir tekiö söguna um Fjalla-Eyvind eins og hún stendur í þjóðsögunum og gert hana að yrkisefni í leikrit, sem þegar hefir fengiö orö á sig á Noröurlöndum. Þar hefir þaö veriö leikiö hvað eftir annað og verið geröur að hinni bezti rómur. Nú á aö fara aö leika Fjalla-Eyvind hér hjá Vestur-ís“ lendingum, með miklum tilkostnaði, þar sem fengin hefir verið leikkona frá lslandi* Má því búast viö að fjöldi manns eigi fyrir hendi að sjá leikinn á leiksviöi. En til aö skilja leikinn, hvort heldur á leiksviði, eöa þegar menn lesa ritiö er nauösynlegt að rifja upp fyrir sér þjóðsöguna sjálfa eins og hún stendur í þjóösögum vorum. Þess vegna hefir útgefandi Syrpu álitiö það ómaksins vert, að prenta þjóösöguna upp, les- endum ritsins til skemtunar og fróðleiks, svo þeir vissu enn betur þau tlrög, er skáldið hefir gert að yrkisefni. Eyvindur var júnsson og Mar- grétar; þau bjuggu á J lliö í Hruna- mannahrepp í Árnessýslu; fleiri voni böm. þeirra hjóna, e.i þau Uoma eklci viö þessa sögu, nema Eyvindur og Jón, bróöir lians eöa hálfhróöir, fa'öir Grims stúdents, sem er nýdáinn áttraaöur, og liaföi búiö allan sinn búskap á sömn jörö, Skiþholti, eftir fööur sinn. Ógjörla vita menn, nær Eyvind.ir er fæddur, en liklegt er, aö? hann hafi fæ'öst: öndverölega á 18. öld. Eyvindur ólst upp lijá foreldnun sínum i Hlíö, og dvaldist í Hrepn- um, til þcss liann var ortöinn full- liÖa maöur. Eftír þaö fór hann aÖ Tfaöarholti i Flóa, og varö þar fýrirvinna. Sagt er, aö liann liafi ekki otiöihn þar an savaxinn. og oröið aö fara þaöan aftur fyrir þjófnaöar-óknytti og fylgdi sá ókostur honutn jafnan síöan. 1 fyrstu er sagt, að hanti hafi hnUpl- áS osti úr poka frá förukerlingu. og veriö þá staddur í Oddgeirs- hóluni, en liitn iteföi lagt þaöi á hann, aö ltann skyldi aldrei veröa óstelandi upp frá þvi; liafi þá annaölivort Eyvindur eða þeir sent aö honum stöðu, viljaö kaupa af kerlingunni aö táka utntnæli sín aftur. Haföi Iiún þá sagt, aö þaö gæti ltún ekki, því unimæli yröu ekki aftur tekin; en þá liót skyldi luin lcggja í ntált. aö liann kæmist aldrei ttndir manna ltendur,' <;g þótti hvort tveggja r etast á hon.

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.