Syrpa - 01.06.1912, Síða 45
I'J A l.I.A-IÍYVI N DUK.
235
viö, drakk lyst sína, þaikkaöi stúlk-
unni íyrir, og sagðist ha*a Engiö
nægju sma at æi nytinni. Stúliínn
tóic þá undir viö hann, og sagöi
honum, að bóndi væri heima og
tveir bræður smalans, og ef þeir
næöu honum, mundi hann e .ki
fleiri feröir fara. Meöan þau
töluöúst viö. var Eyvind..r aö laga
skó sína á kviaveggnum; en í þvi
varö honum litiö' viö, og sá, hvar
þrír menn komu hlaupandi og
stefndu til kvíanna. Eyvindur
bíöur þá ckki boöanna, tekur til
fótanna, og hleypur upp brekkuna
þvert upp úr dalnum. Þegar hann
var kominn upp á dalbrúnina, eru
hinir komnir nærri honum; sér
hann þá aö skamt er orCiö á milli
og svo 'búiö' tnuni ekki duga. Brá
hann nú fyrir sig liandahlaupum
og dró langt undan. Þegar dal-
búar sjá þaö, vcittu tveir þeirra
honum cftirför á handahlaupum.
en hinn þriöji snéri aftur; gat
Eyvindur þess til, aö þaö mundi
hafa veriö karlinn, faöir þeirra
bræöra. Nú eltu þessir tveir
Eyvind, en hahn dró æ lengra
undan þeim eftir jökliniun, þanigaö
til fyrir hónum varö jökulsprunga.
Þar stökk Eyvindur yfir, meö því
um lífiö var aö tefla. Var hann
ákaflega móöur, svo hann fleygöi
sér niöur hinum megin sprungnnn-
ar, meöan hann kastaöi mæðinni.
Þegar hinir lcomu aö sprungunni,
þoröu þeir ekki aö hlaupa yfir
hana, enda mun þeim hafa litist
Eývindur til alls búino hinrm
megin. Þar skildi meö þeim og
báöu hvorugir vel fyrir öörnm.
Ekki er þess getiö, aö Eyvindur
háfi endrar nær komist í jafn-
tnikla hættu. sem nú var sagf, þó
hann ætti siár viö aöra útiEgu-
mcnn, óg þess sé gctiö, aö hann
hafi gengið í sveit meö þeim, en
jafnan var hann gerður ræ,<ur trá
þeirn fyrir hvinsku sakir.
Nú er þar til að taka, sem Ey-
vindur settist aö í Eyvindarveri
inn af Holtamanna afrétti í Rang-
árvallasýslu, noröur undir Sprengi-
sandi. Þar geröi Eyvindur sér
skála og sér enn merki til vestm-
vert við Sprengisandsveg. Skála-
tóftin er mjög fallin i sjálfa sig,
en uppsprettuvatn rennur út
undan ‘henni á þrjá vegu, og er
vatnsrásin, sem til útnorðurs renn-
ur, full af hrossbeinum, sem auö-
sjáanlega hafa veriö höggvin i
spað', og nokkuð af fuglabeinum.
Kindabein hafa og fundist þar.
Á þessúm stöövum er sagt, aö þau
Eyvindur hafa alið aldur sinn
lengst í útlegöinni. Annað' 'hreysi
er sagt aö Eyvindur hafi átt fyrir
austan Þjórsá; þar er og kendur
við hann Eyvindarsandur. Eitt
af því, sem flestum sögum fer um
i sögu Eyvindar, er þaði, hvort
liann liafi náðst, eðai þá Iivað oft
af bygðamönnum. Sumir segja.
að hann hafi aldrei náöst, og forö-
ttö sér jafnan á handahlaupum, en
ílalla hafi oft níöst, einkum þegar
hún var vanfær, og hafi hún jafn-
;m sloppiö aftur, þegar hún var
léttari. Aörir segja, að Eyvindur
liafi oft náðst, en þó ætíö sloppið
aftur.
lEinu sinni, þegar þau lijónin
náðust og Arnes með þeim, er
sagt, að þau hafi öll verið dæmd
i tugfhúsiö í Reykjavik, hafi þau
þá sloppiö, Eyvindur og Iíalla, en
Arnes var fluttur suöur og var i
tugthúsinu um hríð, og var liaföur
þar í miklum metum hjá liinum
sákamðnnunum, oer jalnvel hjá
yfirrnörmunnm sjálfum. Arnes
var dylgjufullur og rwyur, og haföi