Syrpa - 01.06.1912, Síða 52

Syrpa - 01.06.1912, Síða 52
242 SYRPA klemdan munn, skáhöll augu, breitt nef meS víöum hringmynduöum nasa- holum, stálgrátt liár snoöklipt og broddhvassa, harðneskjulega höku. “Þ ey ! Eg heyri það !” Orö Kellaws hljómuöu sem pístólu- skot gegnum þögnina. Eg sneri mér snögglega á hzeli og leit til vinar mins. “Heyriröu það ?” spuröi hann og benti niöur ganginn. Eg hlustaöi. Skóhljóö heyrSist i fjarska; létt og jafnskrefa var stig- ið, sem læöst væri gætilega. Nær og nær barst þaö, unz eg gat heyrt skrjáfa i kjól úr þykkurn, mjúkttm voöum. Skóhljóöiö fór milli okkar og barst upp ganginn, en fótatakiS varö aö vörmu spori haröara, og sorgarlag barst okkur aö eyrum og viö heyrS- um titrandi meyjarróm bera fram latneska bæn. Eg get ekki getiö til hve lengi þetta varaði, en röddin varö æ óskýrari; seinast fanst okkur sem bæn væri fram borin á huldum staö óþektum. Eg hallaöi.mér upp aö veggnum um sturid, meö lokuöum augum og ó- ljósa ósk í huga, aö þurfa ekkj aö opna þau. Eg þoröi tæpast aö mæta augum Kellaws. “Þú hallar þér upp aö Patrick!” hrópaöi hann alt í einu, og eg hrað- aSi mér ósjálfrátt yfir um til hans. “Komdu yfir aö glugganum, þar sem við sátum áöan,” hélt liann áfram, sneri frá mér og lötraði þangaö á undan mér. Viö sátum þegjandi í gluggasætinu um stund. Hann rauf þögnina: “Sást þú nokkuö ?” “Nei.” “En þú heyröir fótatak hennar og rödd?” “Ó-já. Stórmerkilegt!” “Óttalegt! máttu bæta viö,” sagði hann, “þvi það skeður hverja nótt; og þó veit eg ekkert.” “Heyrist skóhljóðiö æfinlega byrja á sama staS í ganginum?” spuröi eg. “Æjfinlega,” svaraði hann. “Kemur þaö ætíö til baka sömu nóttina ?” “Iivaö áttu viö ?” spuröi hann, og ákefö var í rómnum. “Aö eins þetta: Ef til vill kemur þaö til baka nótt eftir nótt, fyrst það heyrist ætíö byrja viö noröur- gaflinn og færast suöur ganginn.” “Eg hefi aldrei grafist eftir því,” svaraöi hann óþolinmæöislega. “Eig- um viö aö gera þaö í nótt?” “Auövitaö laxmaSur; én svo er annaö, sem eg vil minnast á. Þessi ættarfylgja hefir haft meiri áhrif á þig, en þú vilt kannast viö. Þvi ekki aö reyna aö komast eftir orsök- um alls þessa Eitthvaö ógurlegt hef- ir hlotiö aS mæta þessari hamingju- lausu stúlku, er brjálaðist og hélt hún væri nunna. Viö kunnum aö geta oröiö þess vísari hverjar ógnir þær voru.” Kellaw hristi höfuöiö. “Ómögu- legt!” sagöi hann. “Við mættum þó gera tilrauií.” Eg sat fast við minn keip. “Auövitað. — Við getum reynt þaö,” sagði Kellaw þreytulega. “Eg sé auövelt ráö,” hélt eg áfram. “Annað kvöld skal eg standa viö noröurgafl gangsins fast viö þiliö og reyna aö uppgötva hvar fótatakiö heyrist fyrst. Ef þú stendur viö suð- urendann getur þú sagt hvar skó- hljóðið dvínar á eikargólfinu.” “Hvaö næst?” spuröi hann hastur. “Viö .getum losaö um þilspjöldin og séö hvaö aö baki þeim felst.”

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.