Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 57
NUNNAN í HULINSHEIMUM
247
eins og nóttina á’Sur; röddin barst
nm ganginn, hrein, þýö og sorg-
þrungin. Viö stóöum á öndinni og
hlustuöum unz hún heyröist ekki
lengur.
Kellaw reis þá á fætur og sagöi
/neö ákafa nokkrum: “Komdu; starfi
okkar er enn ekki lokið. Komdu meö
kerti, þaö nægir okkur; lampinn er of
hættulegur.”
Þegar viö komum aö suöurgaflin-
um sáum viö að þar var ekki mikið
verk fyrir hendi, þvx smiöirnir höföu
rifiö niöur myndina og þiljurnar neö-
an undir og sást þá í mjóar dyr, sem
þar voru á bak viö. Hurðin var úr
eik og tvö þrep upp aö þröskuldinum.
Kellaw reyndi dyrahúninn, sem sner-
ist eftir fáar atrennur; liann þrýsti á
huröina og hún opnaöist cinn eða tvo
þumlunga.
Huröin opnaðist sxnátt og smátt;
þaö marraði draugalega i gömlum
lömunum. Viö gátum um síöir geng-
iö inn í rangala nálægt fjögra feta
breiðan, og fundum ósléttan, vegg-
gipslausan vegg á hvora hlið; fram
undan okkur sáijm viö við kertaljósiö
að hann var um sex fet á lengd. Þá
lá hann hornrétt til hægri handar.
Úr ganginum gátum við heyrt óm
af söngröddinni, en er að króknum
kom heyröist hún miklu skýrar. Fyrir
framan okkur var nú annar gangur
og inst í honum lítill gluggi, sem nú
var hulinn margfléttuðu vafningsviö-
ar litni og laufum. Nálægt fjögur fet
frá innri enda gangsins komum við
að dyrurn í veggnum til vinstri, og
námum snögglega staðar.
Röddin heyrðist nú óma rétt hjá
okkur, undur þýö. Eg rétti út hönd-
ina inn i myrkrið, þrungiö hljómöld-
um bænarsöngsins. Smátt og smátt
gátum við séö betur og betur hvaö
húmið huldi; var það kapella lítil og
stóð þar altari og á því hár róðukross
úr við. Þar inni hljómaði Ave Maria,
en eg gat ckki séð þann er söng.
Við stóðum þarna agndofa. En alt
i einu dn'ukkum við aftur á bak upp
aö veggnum undir litla glugganum,
því söngurinn færðist nær og hið
hulda fór hægt niöur ganginn og á-
fram unz söngurinn barst okkur ekki
lengur aö eyrum.
“Ætli hún finni ró um síðir?” hvísl-
aði eg aö Kellaw.
“Ætli það lýsi af degi?” svaraði
hann í hálfuni hljóðum.
Þ að fór hrollur um Kellaw og
hvorugur mælti orð frá munni.