Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 63

Syrpa - 01.06.1912, Qupperneq 63
RAUÐAVIÐAR LÍKKISTAN 253 Eftir því að dænia hvað eg vartnar- ind og- hrufiaður, þá þykist eg vita að eg hali hrapað af fjórða lofti og ofan á stræti. Þegar eg raknaði við, lá eg í snjóskafli, holdvotur frá livirfli til ilja. Klukkan var þá eitthvað fimm og skamt í burtu sá eg-glóra í glugg- anaábrennivíns búð. Þangað drógst eg, fór inn og bað um hálfpela af koníakki. Iig drakk það í tveim sopnm,bað um blakkan vindihmjög sterkan, börgaði svo og fór. Þó að koníakkið hresti mig og hughreysti, þá hafði eg þó ekki kjark til að fara heim til mín fyr en birti. I stað þess hugsaði eg mér, að halda þangað, sem vinur minn, Dr. Pogastoff átli heima, og kom þangað eftir klukkustundar göngu, rétt í þann mund þegar birti af degi. Pogastoff bjó á öðru lopti, og þangað drógst eg upp með veikum burðum. Þegar eg kom upp í stig- ann, sem lá upp í ganginn hjá hon- uni, heyrði eg undarleg og ámátleg köll. Þegar eg kom á stigabrún- ina, sá eg hvar hann sentist út úr herbergi sínu, eins og bandóður maður, og lirópaði í sífellu hásum rómi: „Likkista! Líkkista!“ Ha'nn rakst á mig á harðaspretti, rak skallann í magann á mér, svo eg tókst á loft og hrapaði ofan stigann. Eg fór að kalla á hann: ,,Poga- stoff! Pogastoff!11 hrópaði eg. ,,Fyrir guðs sakir hættu þessu! Það er eg, hann Panikhidin, vinur þinn“. , ,Hvaö er að tarna — ert það þú veslings vinur? Eg bið þig miljón sinnum fyrirgefningar. Þú mátt til að afsaka mig, því það er eitthvað hræðilegt á seiði uppi hjá mér“, þetta sagði hann eins og frenjuleg kona og faðmaöi mig að sér. ,,Líttu á!“ hrópaði hann. ,,Eg var að koma heim rétt í þessu, og þegar eg kom inn, hvað heldurðu — æ, hvað heldurðu eg hafi fundiðí fram- stofunni? Hugsaðu þér — stóreflis líkkistu úr rauðavið, alveg mátu- lega ha'nda niér!“ Það var nærri liðið yfir mig. ,,Guð sé oss næstur! Á livað getur þetta vitað?“ mælti eg. Eg er hingað kominn. Pogastoff, bein- línis af því eg fann rauðaviðar lík- kistu í mínu herbergi — og hvað hugsarðu — aðra til í herbergi Opa- koffs!“ ,,Guð korni til!“ varð honum að orði. ,,Við skulum kalla áfólkið11. Með miklum erviðismunum gát- um við loks vakið einn vinnumann- inn, sem kom fram til ckkar með blóti. ,,Kont þú með okkur upp í stofu mína, karl minn“, sagði Pogastoff. Þegar inn kom, og við sáum lík- kistuna, þá gerði vinnumaður kross- mark fyrir sér. Síðan lögðum við hönd á verk og skrúfuðum af lokið, og bjuggumst fastlega við, að koma niður á lík. Eigi að síður, þá var kistan tóm, nema hvað bréfmiði til Pogastoff lá á koddaflúrinu svo hljóðandi: ,,Minn KæRi Pogastofe: Eins og þú munt vita, þá tapaði frændi minn, útfarar- stjórinn sem eg bý hjá, máli sínu fyrir yfirrétti í fyrradag. Málið féll á hann í öllum at- riðum, og málskostnaður og skaðabætur eru svo miklar, að hann hrekkur ekki við að borga. ' Því þykist eg vita að fjárnám muni frarn fara
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.