Syrpa - 01.06.1912, Síða 68

Syrpa - 01.06.1912, Síða 68
PRENTUN GERIR Ó. S. THORGEIRSSON SVO SEM—Bréfaform, Umslög, Reikningaform, Allskonar bæklinga og auglýsin'gar, Brúðkaupsboðsbréf af nýjustu tízku, skrautprentaðar Æfiminningar í bundnu og óbundnu máli og ótal margt fleira. PRENTSMIÐJAN AÐ 678 Sherbrooke St., Winnipeg TALSÍMI GARRY 3318 Bækur til sölu: Smælingjar. Eftir Einar Hjörleilsson, í bandi...................... ... 85c. Blómstur-Karfan í skrautbandi...........................................75c. Hauksbók hin yngri í bandi........................................50c. Söngvar sunnud og bandalaganna í bandi................................. 25c. Hrói Höttur.............................................................25c. Stjörnuspádómar ....................................................... 25c. Almanakið frá byrjun er enn fáanlegt. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON 678 Sherbrooke St., Winnipeg. ISAFOLD 1913 kemur út tvisvar í viku og því 104 blöð, en verðið þó hið sama $1.50 hér í álfu. Nýir kaupendur íá í kaupbætir 3 af 4 sögum, sem hér eru taldar: 1. Fórn Abra- hams, 2. Herragarðssöguna, 3. Davíð skygna, 4. Fólkið víð hafið. ÍSAFOLD er: ódýrasta blað íslands útbreiddasta blað Islands eigulegasta blaS íslands. Þeir sem fylgjast vilja með því, sem er að gerast heima á fósturjörðunni, verða að halda ísafold. Kaupendur hér vestra snúi sér til síra F. J. Bergmanns, 259 Spence St., Winnipeg, eða afgreiðslu ísafoldar í Reykjavík.

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.