Nýjar kvöldvökur - 01.01.1950, Blaðsíða 14

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1950, Blaðsíða 14
4 SVAVA JÓNSDÓTTIR LEIKKONA N. Kv. hún af fjöldamörgum leikhúsgestum verið dáð, sem ein af fremstu lcikkonum íslands. Til þess að geta leyst af hendi margvísleg hlutverk á leiksviði, þarf miklar gáfur, glöggan og djúpan skilning, þjálfaðar ltreyf- ingar, þjálfað skaplyndi og þó fyrst og fremst ást á listgrein sinni. Leiklistin er göfug list. Hún er sterkur þáttur í menningu allra mikilla menningar- þjóða. Þetta bæjarfélag hefur verið svo heppið að verða heimkynni ekki svo fárra bók- mennta og listamanna, er margra mun lengi minnzt verða. Frú Svava er framar- lega í flokki þessara listamanna. Lista- manna, er hafa ræktað hér akur fagurra lista og auðgað þar með stórum þetta bæjar- félag. Frú Svövu mun líka lengi verða minnzt hér. Nafn liennar og starfssaga mun geymast í listsögu Islands og í sögu Akur- eyrarbæjar. Þar mun nafn hennar og minn- ing verða óafmáanlegt. Því hyllum vér hana Svava Jónsdóttir sem förukona á „Oskastundin“. Svava Jónsdóttir. „Skrúðsbóndinn". í kvökl á 50 ára leikafmæli hennar. Þvx þökkum vér henni í kvöld fyrir allar þær yndisstundir, er hún hefur veitt oss og öðr- um bæjarbúum í áratugi í leikhúsi bæjar- ins. Vér árnum henni allra heilla og von- um, að hún megi enn lengi lifa og túlka á leiksviði mannlegar þrár og vonir, yfirsjón- ir og sorgir. Frú Svava Jónsdóttir! Þökk allra Akur- eyriirga og alh'a listunnandi íslendinga! FRAMHALDSSAGA. Mai'gir lesendur N. kv. minnast oft lxinna góðu og skemmtilegu sagna, senr komið Irafi í N. kv. á þeim tíma, er séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili var ritstjóri þeirra. í næsta lrefti N. kv. byrjar framhaldssaga, er séra Jónas lrafði ætlað sér að þýða í N. kv., en entist ekki aldur til. Saga þessi er eftir Carit Etlar og Ireitir á dönsku „Göirgeh övdingen".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.