Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 1
XXI. árg. Akureyri, 15. júní 1928. 5. - 6. hefti.
Efni syfirlit: Páll J. Árdal skáld (með mynd). — Augu mannanna (eftir J. Anker- Larsen). — Heilræði, kvæði (eftir Pál J. Árdal). — La Mafia (framh). — í sumarleyfi 1928 (eftir Jón Sigurðsson kennara). — Hólaskóli hinn forni (framh.). — Höfuðborgir. — Ýmislegt.
: *.*
OO
i i
Mál málanna er nm fjárhaginn
og sjerhver maður, sem óskar eftir að fá sem mest fyrir peninga sína, kaupir par, sem
vörurnar eru bestar, ódýrastar og honum hentugastar. Verslunin, sem býður bestar
vörurnar fyrir lægst verð, er Ryels verslun, og er pað bæði vegna pess, að versíunin kaupir
beint frá verksmiðjunum og vegna pess, að Ryel hefir 30 ára reynslu í innkaupuni á alls-
konar fatnaði: nærfatnaði, prjónavörum, allskonar álnavörum og öðrurn klæðnaðarvörum.-
Leitið pess vegna til Ryels, ef yður vanhagar um síikar vörur eöa sendið skriflega pöntun
yðar og vörurnar verða afgreiddar tafarlaust.
B a 1 d v i n Ry e 1.
: