Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 19

Nýjar kvöldvökur - 15.06.1928, Blaðsíða 19
NYJAR KVÖLDYÖKDR ÚTGEFANDI: fORSTEINN M. JÓNSSON, AKUREYRI. XXI. árg. Akureyri, 15. júní 1928. 6. hefti. 9t e i [ r œ 8 i. Viljir þú til vegs og gœfu vorri lyfta þjóð, œtíð skaltu orð þín vanda, iðka verkin góð. Spillir jafnan sál og sinni sjerhver breytni Ijót. Aldrei sprottið getur góður gróður af illri rót. Forðast skaltu lausung, lýgi, last og fríðarmorð, heiftarloga háa kveikja hatri þrungin orð. Eftirdœmi göfugt gefðu, gifta fylgir því. Fólkið líkist foringjanum flestum háttum í. Ef þig brestur ment og mannúð, mildi og kœrleikshug, vœnstu sigurvonum öllum vísar þú á bug. Aldrei hjarta fólks í framtíð frjálst í brjósti slœr fyr en samúð, ást og eining yfirtökum ncer. Ef þú launar ilt með góðu allur fríður grœr. Orimd og hefnd er glœpa móðir gjöldin þung sem fær. Heiftúðugur herforingi hersins spillir lund. Aldrei stýrir sigursœlu sverði níðings mund. Ýmsir vilja öllu ráða, oftast sjer í vil, því er alt að síga og sökkva í sundurlyndis hyl. Ej ei tekst að byrgja og brúa botnlaust feigðarhaf, menn til góðs ei megna að nota mátt, sem drottinn gaf Viljir þú til vegs og gœfu \ vorri lyfta þjóð, œtíð skaltu orð þín vanda, iðka verkin góð. Hreinn þú sjert, í háttum prúður, hygðu aldrei flátt. Bróðurást og víð sœ vitund vekja frið og sátt. ÝPáff 9lvda(. 11

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.